Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 52
54
VÍSINDALEGAR RANSÓKNIR.
hafa vcrið bæ Bjarnar á ' Kápunni» 1 J>órsmörk. Fór hann
nú að glöggva sig á reið Flosa; kom pá í ljós, að ekki purfti
að leita til Fiskivatnanna á Landmannaafrétti til pess, að finna
vötn. Það eru enn í dag til vötn allstór á svæði pví, er verð-
ur milli Mælifells og Einhyrningsfjalla; pessi vötn eru nú kölluð
Álftavötn, og eru pað eflaust hin sömu og Njála nefnir. Ef pau
eru tekin og sett í stað Fiskivatna í Njálu, fá menn reið og
för Flosa svo nákvæma, að nákvæmara gat ei verið pó sögurit-
arinn hefði verið með. Skýrslur um petta fekk hann af ná-
kunnugum mönnum, er farið hafa um Fjallahaksveginn. Með
pessu verður reið Flosa engin gandreið, heldur hæfileg reið í
áríðandi erindum. Síðan fór hann að Hlíðarenda; par fann
hann litlar eða engar menjar, en landslag, t. d. geilarnar í tún-
inu, nákvæmt eftir sögunni. Haugur Gunnars er sýndur á
Hlíðarenda, en er ekkert annað en einfaldur melhóll. faðan
fór hann að Bergpórshvoli. Skoðaði hann pá fyrst Vorsabæ,
par sem var Höskuldur Hvítanessgoði. Hann er nú í eyði, en
markar fyrir bæjarstæðinu og tóttum, og svo gerðinu, par sem
Höskuldur var veginn. Á Bergpórshvoli fann hann landslag
allt með sömu ummerkjum og sagan öll sýnir, allt út í yztu
æsar. Norðan við bæinn lét hann grafa í jörð; fyrstu prjár
álnirnar niður var mold, og fanst ekkert; síðan kom geysi-
mikið öskulag, um tvær álnir á pykt, var par bæði timbur-
aska og veggjaaska. Voru par eldleiknir steinar, og hellur svo
brendar, að pær flísuðu sig í sundur. par voru og bronze-
leifar, beinaaska, gjall o. fl. þar fann hann og nokkuð af
einhverri hvítleitri leðju, sem hann ætlaði að láta ransaka
efnafræðislega, til pess að vita, hvort pað kynni að vera leifar
af skyri eða ostum. Margt ransakaði hann og fleira pað er
sögulegt var; sunnan undir Reynifellsöldu fann hann gamlar
bæjarrústir, og telur pær vera Holt, og Holtavað par í nánd.
Bæ Starkaðar var og að finna par í nánd. Bá ransakaði
hann og hauga og vættvang við Rangá, og fann par spjót,
járnmél mjög fornleg o. fl. Svo skoðaði hann og hinn forna
pingstað að Jnngskálum, og fann par milli 50 og 60 tóttir, og
mældi hann pær allar. Svo gróf hann og í ostabúrið í Kirkju-