Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 59

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 59
61 skemtun, og einkanlega mikið koma til organsláttar Björns. J>etta er hinn fyrsti kirkju-samsöngur hér á landi. Bitað í marzmánuði 1884. Leiðrétting. í «Fréttum frá íslandi 1881», his. 45. er sagt, að síra Olafur Bjarnarson frá Kíp hafi dáið 27. dag marz-mánaðar, en á að vera 27. dag maí-mánaðar. |>etta óskast leiðrétt. Höf.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.