Lögberg - 19.12.1946, Síða 14

Lögberg - 19.12.1946, Síða 14
m«t(tci<«tc«««««cm«K««tetci<)c«<cic«c«c«c<ctcte««tctctc(cic!ctctctci M LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 ERIK JESPERSEN: íyrv. prestur i Grænlandi Jólasaga frá Grænlandi Enn voru komin jól. Hinar litlu, mjóróma kirkjuklukkur höfðu hringt hatíðdna inn, og eins -og venjulega streymdu Grænlending- arnir ti'l kirkjunnar í sínum ibezta spariklæðnaði. Hvert sæti var skipað, og staðið var í íþéttri þyrpingu á gólfinu Ungir og gamlir, stórir og smáir, komu til kirkjunnar á jólunum; meira að segja konurnar fóru með smábörn sín út í brunafrostið og báru þau á bakinu í skinnpokum, til kirkjunnar. Jólasálmar höfðu verið sungn- ir, og nú stóð presturinn í pré- dikunarstólnum, sem hann hafði staðið í um mörg jól, en hin síðari ár hafði hann jafnan hugsað sem svo: að nú skyldu þetta vera síð- ustu jólin, sem hann prédikaði í þessu kalda, dimma landi, sem í aðra röndina var þó d'ásamlega fagurt land og fóstraði barnslega glaða og góða ,íbúa — Það var hreint ekki svo auðvelt að hverfa frá þessum mildu, brosandi and- Jitum; á hverju sumri, þegar skip höfðu komið og færi gafst til þess að komast í burtu, hafði prestur- inn undirbúið ferðalagið, en samt sem áður var hann ófarinn enn- þá. — Hann varð að lifa ein jól enn meðal sinna kæru sóknar- barna — og nú voru jólin runn- in upp og Ihann stóð í prédikun- arstólnum í kvöld með þeirri etctctet<tets!c!ctetetctctctcictctetctetc!s!e!ctetctc!etctetetc!ctctctctetetcteic!c!eieteie!cicic| BEZTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR nccrER’s LUMBER YARD Phone 74 — The Lumber Number SELKIRK MANITOBA stctctctctetetctctetctcteictctctctctctetetctctetctctctctctctcictetetetetctctctetetetetcietcteteictctctce INNILEGAR JÓLA- OG NÝARSKVEÐJUR TIL ALLRA ÍSLENZKU VIÐSKIFTAVINA OG VINA ! y Starfsfólk og eigendur fCauMilion'd, i S e I k i r k M a n i t o b a S í M I 17 1 MtBiatSiSiatatSíaia>ataiSiaiatsisiatata«stai3isiaiBtsisiaia)Si3iaiai3iaiaiaisisiSiaiatsiatsiatat: i »13)»« INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL HINNA MÖRGU ÍSLENZKU VIÐSKIFTAVINA L CThe IDinnipeq Paint & Qlass Co. UJinnipeq ð hugsun, sem fyr, að þetta myndu vera síðustu jólin, sem hann væri í þessu landi. Svo hóf hann prédikun sína: “Hvers vegna er hljómur kirkjuklukknanna fegurri og skærri i dag, en venjulega? Og hvers vegna ávörpum vi ð hverj- ir aðra h'lýlegar í dag en aðra daga? — Vegna þess að jólin eru komin og hafa veitt birtu og yl í hjörtu okkar, og í augum barn- anna tindrar nú meiri og skærari gleðiljómi en áður. En hvers vegna er gleðin svo mikil og einlæg — ekki aðeins úti í hinum stóra auðuga heimi — heldur einnig hér í voru kalda og dimma landi? — Það er vegna þess, að einnig hér milli hinna háu snæviþöktu fjalla, þar sem sólin nær eklki að lýsa, en norð- urljósin stíga sinn létta dans um stjörnubjartan himininn, hljómar rödd engilsins, sem sagði: “Verið óhræddir, því sjá, eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öl'lum lýðum; því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er hinn smurði drottinn, í borg Davíðs.” Jólin eru komin, og við byrj- um á ’því að óska gleðilegra jóla. Gleðileg jól til hvers og eins ff Presturinn þagnar um stund og rennir augunum yfir sö’fnuðinn. Hann kinkar kolli til allra og brosir milt. Þótt kirkjan sé full- skípuð, eru andlitin ekki fleiri en svo, að hann þekkir þau öll. Alt 'í einu nema augu hans stað- ar við eitt andlitið og dveljast lengur við það en önnur. Þetta andlit hefir hann ekki séð fyr í kirtkjunni. Var þetta raunveruleiki? Jú, það var Esra! Það er sem gleði- ljómi líði um andlit prestsins. — Esra átti sína sérstöku sögu, og nú kom hún alt í einu upp í huga prestsins, um leið og hann hélt ræðu sinni áfram. Aldrei hafði presturinn vitað neinn Grænlending, sem ekki sótti kirkju, fyr en hann þekti Esra. Það var föst venja allra, og þótti sjálfsögð skylda, að ganga í guðshús. Það mátti heita að kirkjusóknin væri 99—100%. Það gat að vísu komið fyrir, þeg- ar lengi höfðu verið stormar og gæftaleysi til veiðiferða, að menn færu á sunnudagsmorgnum til selveiða, ef gott var veður, en í þeirra stað mættu húsmæðurnar og börnin til guðsþjónustunnar, sem var kl. 10 á morgnana, en til guðsþjónustunnar um kvöldið komu veiðimennirnir, eftir að þeir voru komnir heim úr veiði- för sinni. Presturinn gat vel sett sig inn í það, þótt veiðimennirnir brygðu sér stundum til veiða á sunnu- dögum þeir urðu þó að afla fyrir heimilin son. En hann mintist hvemig Grænlendingi nokkrum höfðu farist orð um þetta vanda- mál. “Sjáið þér til,” hagði hann sagt. “Eg get e'kki ímyndað mér, að guð sem sjálfur hefir kent okkur að biðja um hið daglega forauð, hafi nokkuð á móti því þótt við reyndum við og við á sunnudögum að afla okkur fæðu. Það eruð aðeins þér, sem alls ekki megið fara til veiða á sunnu- dögum, því að þér egið að ganga á undan öðrum með góð fordæmi og yður hefur guð líka gefið hið daglega brauð. En enda þótt við förum til veiða stöku sunnudag, erum við jafnkirkjuræknir eftir sem áður.” Já, það voru þeir sannarlega. Það var aðeins Esra, sem ekki kom tiíl kirkju, enda var til þess nokkur ástæða. Esra hafði verið giftur, en hann var ófarsæll í hjónabandinu. Það lá ekki ljóst fyrir, hvort kona hans hefur verið honum ótrú, en Esra var ákaflega afbrýðisamur, enda erti konan hann óspart og gerði honum margt til skapraun- ar á einn og annan hátt. Það gat komið fyrir, þegar Esra ætlaði út í kajak sinn á veiðar, að þá fyndi hann 'hvorki árarnar sé selaskutul sinn, og varð hann þá oft að leita sig uppgefinn áður en hann kornst af stað, og horfa á nágranna sína fara á undan sér, en á meðan skopaðist kona hans að honum og brá honum um sein- læti og amlóðahátt. Einn daginn, þegar allmikill stormur var úti, sat Esra heima í kofa sínum. Hann var með stór- an veiðiihníf í hendinni og var að tegla til skutul úr rostung- stönn. Eins og venjulega, þreytti konan hann með ýmsu móti. “Þú ert lélegur heimilisfaðir! Allir sjá betur fyrir konum sín- um en þú,” sagði hún storkandi. “Þeir eru ekki huglausir og hræðast ekki að fara til veiða, þótt svolítið kuli, þú ert hreinasti heigull og am'lóði.” Með eldingarhraða hafði Esra brugðið hnífnum að konunni. Hann hafði aðeins ætlað að hræða foana með honum, en ó- sjálfráð hreyfing hennar oúli því að fonífurinn stakkst í hana og hún hlaut af því sár, er dró hana til dauða. Esra var færður kviðdómara, sem dæmdi hann þegar sekan um morð á konunni. Hegningin var fangelsi. En þá kom til sögunnar nýtt vandamál, það var ekkert fang- elsi tffl. Hvað átti að gera við fangelsi í landi, þar sem afbrot voru næstum óþekktur viðburð- ur og fangelsanir eftir því? Það ráð var tekið að innrétta smáklefa í öðrum endanum ó bakaríinu — þar var ókeypis hiti. — Síðan var höggvinn títi'll glug- gi á gaflinn og jámrimlar settir í hann. í klefann var sett rúm, borð og einn stóll fyrir Esra. Hann hafði aldrei fyrr búið í jafnveg- legum húsakynnúm, né með slík- um þægindum. En hvernig var þá fæðið? — Konu nýlendustjórans var falið að sjá um það, hún bjó í húsi við hliðina á bakaríinu. — Því skyldi Esra vera verr haldinn en aðrir? hugsaði frúin. Nei, þessi veslings Grænlendingur, sem sat í fangelsinu, varð að fá að borða sams konar mat og framreiddur var handa hennar eigin fólki. Og síðan var fanganum fært í klefa sinn steiktar rjúpur og hérar, kartöfilur, ertur og flesk, alls kon- ar ágætissúpur, brauð með smjöri, pönnukökur og fleira góðgæti. Esra undraðis, hversu gott at- læti hann hefði hjá nýlendu- stjórafrúnni. Honum fannst þessi meðhöndlun jafnóskiljanleg, og honum hafði fyrst komið það ^tctctetctctctctetctctetctctctetetcictctctetctctctctetetctctctctetctctctctetctctctctetetcictctctctctctcv HÁTÍÐAKVEÐJUR ! Commercial Securities Corporation Limited Business — Loans — Personal C. H. McFADYEN, Manager 362 Main Street Winnipeg undarlega fyrir, að hann skyldi vera settur í fangelsi En hvernig var nú með hið hreina og tæra loft. sem Esra hafði vaizt? Hann var þó efcki vanur því að sitja inni dag eftir dag. Fangagarður var enginn til. — Það ráð var tekið að leigja mann til þess að ganga úti með fanganum og gæta hans nokkra tíima á dag. Og svo var það með framtíð mannsins. Það var ekki gott, að hann gleymdi að kasta skutli eða að skjóta úr riffli — Það var leigður annar maður tli þess að fara með Esra einu sinni í viku í kajak á selaveiðar. eKKKKKKKteKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK^ MEÐ BEZTU JÓLA- OG NÝÁRSÓSKUM FRÁ JOE BALCAEN Plumbing, Heating and Sheet Metal Work Farm Implements I S í M I 2 1 2 1 Manitoba Avenue Selkirk, Manitoba lao«»»»»»at»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ai»»»»»»»»»»»»»»»at»»»»»»g gtetctctctetetcteteteteietetcicte'etetetetetetetetetetetetetcteteteteteteieieteteteteKtetetctetetetetc® s * HÁTÍÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA ! Chas. Riess & Company Vermin Exterminators 372 COLONY STREET SÍMI 33 525 a»»»»aotat»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» jKtCteteKteKKKteteKKteKKKKKKKKKKKteteKKKKKKKKKKKKKteteKKKKKKtl ^hmgrtU’s ^[mreral lltnue Eg óska íslendingum nær og fjær gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýárs. W. F. LANGRILL LICEN8ED EMBALMER AMBULANCE 8ERVICE Selkirk, Man. 345 Eveline Street »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»aiaiSl3iaa3lSl.>!aaiSia,iaia)3lg FYRIR nærri tvö þúsund árum síðan — á hinni fyrstu jólanótt — boðaði blik Betlehems stjörnunnar hinn dýrðlegasta viðburð í sögu mannanna. Vitringarnir þrír biðu á verði, trúfastir. Trúin í hjörtum mannanna þá nótt var fölskvalaus — ósigrandi. Látum oss endurvekja þá trú, svo menn allra þjóða geti sameinast í að leggja varan- legan friðargrundvöll. KRISTILEGAR HUGSANIR BORNAR FRAM AF VINI.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.