Lögberg


Lögberg - 19.12.1946, Qupperneq 17

Lögberg - 19.12.1946, Qupperneq 17
PHONE 21 374 .«** ^e4 , Clca1ieTS terers r.au" ® A Complele Cleaning Institulion PHONE 21 374 i \;o«iVcA A Complete Cleaning Institution 59. ÁRGANGUR * WINNIPEG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 17 Sigurjóna Jalcobsdóttir Þorsteinn M. Jónsson A Akureyri, eins og svo víða ■ annarsstaðar, Iiittum við boðs- gestirnir að vestan í sumar margt fólk, sem gróði var í að kynnast; meQal 'þeirra, sem sett 'hafa sterkan menningarsvip á Akur- eyrabbæ, eru þau hjónin Þor- steinn M. Jónsson og frú hans Sigurjóna Jaikobsdóttir. Þor- steinn er fæddur á Útnyrðings- stöðum á Völlum 20. dag ágúst- mánaðar, 1885. Hann er útskrif- aður að Kennaraskóla íslands og hefir um langt skeið gefið sig við fræðslumiálum, og er nú skóla- stjóri við gagnfræðaslkóla Akur- eyrar. Þorsteinn er óvenju bók- fróður maður, ræðugarpur mik- ill, sem hefir haft víðtæk á'hrif á stjórnmá'l íslandsj hann átti í allmörg ár sæti á Alþingi fyrir Norður-Múlasýslu, og skipaði sæti lí samninganefndinni við Dani, er leiddi til fullveldissátt- rnálans 1918. Hann gefur út tímaritin Nýjar kvöidvökur og Grírrju, ,í félagi við Jónas iækni Rafnar; ihann er formaður bæj- arstjórnarinnar á Akureyri, og einn mikilvirkasti íbókaútgefandi um þessar mundir á íslandi; hann er höfðingi mikill heim að ssökja og hafa þau hjónin einkar gott lag á því, að láta fara vel um gesti sína; hann leiddi okkur hjónin út með fögrum og afar verðmætum bókagjöfum, er við jafnan munum mihnast með djúpu þakklæti. Frú Sigurjóna Jakobsdóttir er ættuð frá Ðásum í Hrísey, væn kona ásýndum og híbýlaprúð; hún er listræn mjög, og hefir einkum mikinn áhuga fyrir lei'klist. WINNIPEG 741 SARGENT AVENUE JÓN BERGMAN, eigandi l»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a»l3s3»I»a.»3»ia»»<3!2»!3»9<9)9!»9í3líS! Innilegar Jóla og nýársoskir til Islendinga hvarvetna Þér hafið rækilega stutt að viðgangi vorum, alt frá upp'hafi vorra vega 1914, er vér höfðum aðeins tvo menn í þjónustu vorri, og fram til þessa dags, 1946, er vér höfum nú tvær prýði- legar verzlanir og 26 innanbúðar þjóna er allir eru reiðubúnir og fúsir að veita yður þjónustu. Prescription Specialists K. G. HARMAN R. L. HARMAN Sargent Pharmacy Ltd. SARGENT AVENUE og TORONTO STREET Winnipeg, Manitoba JÓLAHUGLEIÐING Eftir séra Valdimar J Eylands SKÓGAFOSS UNDIR EYJAFJÖLLUM Gömul munnmæli herma að ~ moð 'hafi verið í jötunni þar sem Kristur fæddist. Moð eru leyfar af heyi, sem skepnurnar hafa gengið frá. Þannig var fyrsta sængin hans. Þar lá hann ný- fæddur vafinn þeim fátæklegu klæðum sem kærleiksrík móður- höndin hafði aflögu umfram 4 það, sem hún sjálf þurfti til að skýla nekt sinni, og vernda sig frá kuli næturinnar. Aðdragandinn að fæðingu hans var hrakningur, og úthýsing, og svo viðtökur heimsins hvílustaður i moðjötu. Löngu síðar er litla barnið var orðinn maður, og dósamlegur kennari spurðu lærisveinar hans hann: “Herra, seg oss, hvar áttu heima?” Hann hefði igetað svar- að: í moðjötu mannanna! í líf- inu var honum aldrei fenginn veglegri samastaður í meðvit- und alls þorra manna. Hann var fæddur af öreiga alþýðúfólki, al- inn upp í lítilfjörlegu þorpi, sem auk þess hafði slæmt orð á sér, eins og spurningin gefur í skyn: Getur nokkuð gott komið frá Nazaret? Þegar hann tók að kenna var hann hrakinn, hrjáður og misskilinn, og að lokum deyddur á krossi. Menn höfðu ekki piláss fyrir hann, létu hann mæta afgangi, og fengu honum hvílurúm í moðinu. Enn hefir þetta lítið breyzt. Menn spyrja: Er hægt að ætlast ti'l þess af okkur að við tignum sem konung, og tilbiðjum sem Guð þetta barn, sem fæddist í jötunni forðum? “Sýnið okkur verulegt tákn, þá skulum við trúa.” En það er ekkert annað tákn gefið er sýni kærleilka Guðs ljósar en barnið í jötunni, og það sem hann sem fulltíða maður var og vildi vera öllum mönnum. “Sá Guð sem rœður himni háum Hann hvílir nú í dýrastalli lágum. Sá Guð er öll á heimsins hnoss Varð hold á jörðu og býr með oss.” Þegar Drottinn birtist á ein- hverjum stað, verður það helgur staður. Þegar hann notar eitt- hvert efni, hversu lítilfjörlegt sem það kann að viiðast fyrir manna sjónum, verður það dýr- mætt, hvort heldur það er steinn, eða moðhrúgá eða eitthvað ann- að. Þegar hann snertir hjarta mannsins, sem jafnan er fult af sora og syndum, breytir hann því með áhrifum anda síns og gerir það að ihelgidómi dýrðar sinnar. Steinninn, sem Jakob notaði að kodda forðum hefir sennilega verið venjulegur blá- grýtissteinn, en Guð gerði hann að merkjasteini, bænarbeð og sönnum helgidómi. Er Jakob vaknaði varð steinninn honum að altari. Hann sá opinn himin, og engla Guðs á ferð, og hann nefndi staðinn Guðs hús, Betel. Yfir moðjötunni þar sem meistarinn fæddist, hefir nú fyr- ir löngu verið reist einhver veg- legasta kirkja veraldarinnar. Þangað 'koma kristnir menn frá öllum löndum heims til bæna á öllum tímum ársins. Þar hyggj- ast menn finna hann sem hjarta þeirra þnáir, fremur en annars- staðar. Það sýnir lofsverða rækt- arsemi að búa svo virðulega um fæðingarstað frelsarans. En þess ber vel að gæta að Kristur er CHRISTMAS AND NEW YEAR GREETINGS TO ALL SARGENT MOTOR SERVICE Licensed Automotive Engineers Repairs to AIl Makes of Cars Tire and Batteries WM. (Gus) GUDMANDSON JACK S. WILLIAMS Sargent and Agnes - Phone 36 517 »S«3l3l%a)a>3)aia«3)3)3)3;9)at3)3)3)3)9)9»l9)3)at3)S»lS»)9l3i3)9)3)5)3»)3llt3!%3)at»»a»)at»3ið Wiíh the Compliments of SOUDACK FUR AUCTION SALES LlMITED 2 9 4 W I L L I A M A V E N U E WINNIPEG, MAN. Phone 22 894 (Við Iheimsókn til íslands 1946) 4 í sólbjarma laugast landið mitt þó liðið sé fram á haust, og bláklukkan hafi fjaðrir felt ig fugla sé þögnuð raust* em stofn míns ættlands í styrkri ró ann streymir fram endalaust. Hann minnir á aflið í orðsins list og aldanna djúpa nið; eg sameinast innsta eðli hans um örlitla stundarbið. í purpuraglóð hins gullna kvelds hann gefur mér þreyttum frið. itt líf er tengt við hans ljóðagný.— Tg ljósmynd í sálu fann af sítignum jöfri elds og íss, sem aldrei í brjóstið rann, en syngjandi dag sem dimma nótt hvern draumþráð í vöku spann. Eg finn að þetta er fossinn minn, þó framandi heima sé; sinn sterka hljóm og hið ljúfa lag hann lætur mér jafnt í té. Hann stendur um aldir styrkan vörð um stofn minn og heilög vé. ekki staðbundinn, né tengdur támamótum í almanaksári mann- anna. Menn halda að eitthvert sérstakt land sé landið helga en gleyma því, að Kristur kom til að gera öll lönd helg. Menn telja að hann sé tengdur sögu ein- hverrar vissrar þjóðar, en gleyma því, að um leið og hann er ofar örum þjóðum, er hann borgari allra þjóðfélaga. Menn halda að vissar kirtkjur séu þær einu, þar sem ihægt sé að finna Krist, eða að vissar kirkjudeildir hafi einkaumboð til að boða orð 'hans og anda, en gleyma þvi, að hann er í cillum húsum og öllum kirkjudeildum þar sem menn til- biðja í anda og sannleika. Menn ihalda að vissar stundir, eða á- ikveðnar árstíðir séu öðrum tím- um hentugri til tilibeiðslu og bæna, en gleyma því að allar stundir, er menn láta huga sinn hvarfla til hans eru bænarstund- ir. Menn vilja takmarka návist Krists við þau hús, sem með höndum eru gerð, og telja sig geta átt samleið með honum þar á vissum og afmöhkuðum stund- um, en telja hann fjarri daglega lffinu. En allur fjöldinn vill enn sem minst mök við hann eiga. Hvað þá snertir má hann enn hvíla í moðinu. Og ritninguna, sem um hann vitnar telja þeir bezt geymda á sama stað. Að dómi fjölda manna er ekkert í henni að ifinna annað en strá, úrgang, úreltar hugsanir, frá- sagnir uim seina framþróun frum- stæðra þjóða. Boðskap kirkjunn- ar, sem byggist á Kristi og vitnis- ■burði ritningarinnar um hann, er þá vitanlega ekki fenginn hærri sess heldur — það er alt hálmstrá og heyleifar, sem börn þessarar upplýsingaaldar geta ekki verið þekt fyrir að leggja sér til munns. Látum svo vera. En ef Guð er með í moðinu, þá verður það gulli dýrmætara. Hefir ékki Guð gert að heimsku speki heimsins? Hafa ekki (for- ráðamenn þjóðanna aftur og aft- ur, í nafni spéki sinnar og stjórn- kænzku, talið sig hafa samið frið á jörðu? Og enn mun stefnt að ♦■♦♦♦♦'*♦ sama marki í sarna anda og fyr. Mun nú betur tákast en áður? Allir andlega heilbrigðir menn ala vissulega þá von En þá fyrst getur sú von orðið að veruleika, er Kristi er lyft upp úr moðjöt- unni og fengið sæti á þingum þjóðanna. Þá fyrst er andi hans ræður og blessar mannlega við- leitni verður unt að semja frið á jörðu. EINAR P. JÓNSSON. ♦ ♦♦♦♦♦■*• “Jesú barn í jötu lagður varstu láa hvílu heimur valdi þér. Frelsis stjörnu, friðarmerkið barstu, fjötrar leystust, myrkrið flúið er. Þú kemur enn að grœða synda- sárin og svölun gefa, nú um þessi jól. Þú kemur enn að þerra þrauta- tárin. Þú ert Kristur, líf og eilíft skjól.” i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.