Lögberg - 19.12.1946, Síða 21

Lögberg - 19.12.1946, Síða 21
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 21 MINNINGARORÐ: Clemens Jónasson Klemens Jónasson Hann var af ætt Hólamanna kominn, afkomandi Teits Björns- sonar prests Jónssonar, Arason- ar biskups á Hólum. Er margt merkra manna og þjóðkunnra í ætt 'hans, bæði fyr og síðar. For- eldrar hanis voru Guðmundur Einarsson Jónasson, trésmiður í Reykjavík, d. 1868, og kona hans Ingibjörg Guðrún Klemensdótt- ir frá Bólstaðarhlíð. Föður sinn misti hann aðeins 8 óra gamall, frá Bólstaðarhlíð fóstraðist hann upp hjá móður- föður sínum, Klemensi Klemens- syni og konu hans Ingibjörgu Þorleifsdóttur frá Stóradal. Á heimili þeirra í Bólsstaðarhlíð kvæntist hann 20. okt. 1883, Ósk Ingiibjörgu Jónsdóttur frá Litlu- Giljó, Jónssonar prests í Otrar- dal Jónssonar. Klemens og kona hans fluttu til Vestuhheims 1886. Klemens átti eina systur, Margréti að nafni, er fór til Ameríku 1875, settist að í New York borg, og giftist manni af amerískum ætt- um, Mr. Howard að nafni. Klemens og kona hans dvöldu um hríð í Winnipeg, en fluttu þaðan til Þingvallabygðar; eftir stutta dvöl þar, fluttu þau til Winnipeg á ný, en síðla árs 1892 settust þau að í Selkirk. Þar bjuggu þau um 50 ár. Mrs. Jónas- son dó 15„jan., 1944, eftir fullra 60 ára samfylgd með manni sín- um. Síðustu árin fyrir lát henn- ar, dvöldu hin öldruðu hjón hjá Jakob syni sínum og Kristínu konu hans. Hjá ‘þeim var Klem- ens eftir lát konu sinnar, og á heimili þeirra andaðist hann sunnudaginn 6. okt., kl. 6.30 síð- degis. Börn þeirra voru 9 að tölu, tvö dóu ung, tvö fullþroska, ein stúlka dó 14 ára að aldri. Mrs. Lovísa Harvey dó í Winnipeg, 30. ágúst s.l. — Af börnum þeirra lifa: Jakob, bóndi í grend við Sel- kirk, kvæntur Kristínu Sigurður. Ingibjörg, kona Kristjáns Páls- sonar skálds, Selkirk. Halldóra, til heimilis í Winni- peg- Barnabörn eru 18 talsins, en barnabarnabörnin 20, alt einkar mannvænlegt fólk. Sem að er vikið, settist Kleim- ens, iásamt konu sinni og börn- um, að í Selkirk, 1892. Islenzka nýlendan hér var þá orðin all- fjölmenn. Söfnuðurinn lúterski hafði þá verið stofnaður fyrir 3 árum. Þótt ekki væri hann fjöl- mennur, stóð að honum trú- fast og dygðugt fólk, er bar mál hans fyrir brjósti. Innan eins árs frá stofnun safnaðarins hafði litla kirkjan á Rosser Ave., hér í bæ, verið bygð skiuldlaus; mótti það þrekvirki teljast af jafn fáu fólki, undir þeim kringumstæð- um, er það átti við að búa. — Á næsta ári eftir hingað komuna er Klemens ásamt fjölskyldu sinni genginn í söfnuðinn og far- inn að starfa í stjórnarnefnd hans. Þaðan af mun hann altaf hafa starfað í safnaðarráði, og oftast forseti safnaðarins, unz hann lét af þeim störfum fyrir elli sakir, um árið 1930. — Það mátti segja að um þessi mörgu ár, væri saga safnaðarins og saga Klemensar sjálfs samanrunnar sem á einn farveg væri. Leiðtoga starf hans og þjónusta var um margt sérstæð og fágæt. Hann sýndi alvöru trúar sinnar í þjón- ustu er um margt mátti kalla að einstæð væri. — Heima í söfn- uði sínum var hann jafnan í hópi þeirra er fremstú- stóðu. Ágætar .gáfur hans, samfara þróttmiklu skapi og andlegu f jöri gerði hann einkar vel til foringja fallinn, eins og löng reynsla ótvírætt í ljós leiddi. Að maklegleikum hlaut Klemens viðurkenningu og iþökk samferðafólks síns fyrir margþæth störf í þarfir safnað- arins og annara félagsmóla, er hann lét sig skifta. Hann átti sinn stóra þátt í vexti og við- gangi Selkirk safnaðar, það ber öllum, er til þektu saman um. En ef eg skil þennan láta leiðtoga rétt, hygg eg að hann léti lýð- hylli (út af fyrir sig) í léttu rúmi liggja; en fann gleði í fram- gangi þeirra mála, er voru hans hugðarmál, og það voru andlegu málin öllum málum framar. Kirkjufélagið og heimasöfnuður hans sanda í ógreiddri þakkar- skuld fyrir þjónustu 'hans, og fagurt er dæmi hans öðrum til eftirbreytni.— Með honum er heil-1 og óskift- ur íslenzkur maður til moldar genginn; bókfróður maður, er æfilangt þráði meiri fræðslu en honum stóð til boða í æsku hans; á langri æfileið gerði hann sitt ítrasta það upp að bæta, með kaupum og lestri góðra bóka, er veittu honum aðgang að sí- gildum menningarstraumum hinnar íslenzku þjóðar. Hann átti stórt og vandað bókasafn, prýðilega umgengið, og innbund- ið af eigin höndum. En þótt hann væri gáfaður og fróðleiks- þyrstur lét hann aldrei staðar numið við lestur eða bóka- drauma. Hann var dyggur leið- togi og stuðningsmaður allra þjóðþrifamála; m. a.: stofnmeð- limur G.T. stúkunnar “Skuld” í Winnipeg, stofnandi fyrst G. T. stú'ku í heimabæ sínum. Hann var einn af stofnmeðlimum Þjóð- ræknisfélagsins, og oft á fyrri árum í stjórnarnefnd þess. Hann hafði jafnan opinn huga fyrir því, er til góðs mátti verða, lét fúslega í té tíma og krafta því til uppbyggingar; fann jafnan til !.s s 1 K i I I i K I * ;«ctisiete!efeic!cic!c'«««igig<g(s!eíeig!e(€íeíe!«iefe!efei€teíe!c<c«ei«««e«sfeíe«e!««l«ícieiei««e«e« § § Með innilegustu jóla- og nýársóskum til ® viðskiftavina minna og allra íslendinga. frá C. INGJALDSON Jeweller and Watchmaker 678 Sargent Avenue, Winnipeg »»3ka»!S)»3l3iai3)9i9l3)3t3l%S)3l3i3i3)3l3)3ia)3l3tSl3l3)aiaí3g3)£,2íSi3i3)3i3l3)3lSi3i2.3i3l3>a>Slð W.teteieieieieieieieieie'eieisieieieieieieieíeieícieieieíeieieieteieie'eieteieieieieieieieieieieieieieíeis 1 INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL ALLRA ISLENDINGA frá v y | I I ’S [ 833 Sargent Ave,, Winnipeg (á ihorninu á Sargent og Alverstone) Kallið á oikkur í síma þegar þér þurfið á harðvöru að halda. Sími 71 941 feS)StS)SiS)S)S)S)S)S)SiatS)S)S)StS)S)Sts>s>a9S)Sia)aiS)StS)SiS)S)S)SiSiS)S)S)3)S)SiS)>iS)S)S)S«S)S)S)S)it Innilegar jóla og nýársóskir til íslenzkra vina og viðskiftavina þeirrar ábyrgðar er á honum hvíldi að láta gott af sér leiða. Vér söknum hins glaða og hug- arstyrka manns, með f jör í hverri hreyfingu, gneistaflug í orðum, og fyndnisorð á vörum; er oft lét fjúka í kviðlingum; manns, er kunni tök á því að létta öðrum í skapi, er sjaldan fór troðnar leið- ir, en jók á gleði manna með orð- ræðum sínum, hvort heldur á almennum mannfundum, í smærri hóp samferðamanna — eða í prívat samtali við einstaka menn. — Hann lifir í minningu samferðamanna sinna sem hinn hugarstyrki og heilstevpti félagi og samverkamaður. — En í minni barna hans og ástvina sem góður og hjartfólginn faðir, er innti skyldur dagsins af hendi með sæmd og prýði, og hefir þeim hreina og fagra minningu eftir- skilið.— Vertu sæll! S. Ólafsson. Aðkvæðamikið ritgerða- og ræðusafn (Frh. af bls. 20) andagift, trúarhita og framsýnni ættjarðarást. Hinar prédikanirnar eru: “Uppgangan á ev eilífðarinnar,” ‘^Sjóferð lærisveinanna”, “Næt- urdýrðin”, “Sumarið borið út” og “Þýðing upprisunnar.” Hrað- streym ier mælskan og mynda- auðlegðin sérstaklega mikil í prédikuninni “Næturdýrðin”, þar sem höfundurinn leggur út af hinum fögru og djúpskygnu ljóðlínum séra Matthíasar Joch- umssonar: “Hversu marga himinrós hylur dagsins bjarta Ijós! * Alt eins lífið ótal hnoss eflaust byrgir fyrir oss.” Safnriti þessu lýkur síðan með tveim bréfum frá séra Jóni til Helga Hálfdánarsonar presta- skólakennara, sem eru mjög merkileg fyrir þá sök, að þau varpa björtu ljósi á trúarskoð- anir bréfritarans og afstöðu hans til norskra trúbræðra hans vest- an hafs. Við að lesa þetta úrval- úr rit- um og ræðum séra Jóns hefi eg orðið enn sannfærðari en áður um það, að séra Þórhallur Bjarn- arson biskup hafði rétt aQ mæla, er hann lýsti honum þannig í minningargrein um hann í And- vara (1915):— “Það hefir varla annar maður íslenzkur, að Jóni Sigurðssyni fráskildum, þessa síðustu manns- aldrana, haft jafnmikla leiðtoga- hæfileika og séra Jón Bjarnason. Veldur þar miklu um, hvað allir voru sannfærðir um óeigingirni hans, jafnt vinir sem óvinir. Hann barðist ávalt fyrir hug- sjónum sem voru honum helgar og dýrar. Um sjálfan sig hugsaði hann aldrei neitt. Eins hlutu menn að finna það og játa, hve hreinn og beinn hann var í öll- u'm orðum og skiftum. Óvæginn var hann og harðskeyttur, en um leið átti hann til svo mikið og alveg óviðjafnanlegt ástríki, og því var 'honum ljúfast og kærast að beita, og það aflaði honum svo margra og trúrra vina. . . . Af postillum vorurn munu Guð- spjallamál hans einna auðugust að frumlegum hugsunum, sem vísast hefir heldur spillt fyrir þeim, þóttu og fulllangir lestr- arnir sumir hverjir. Einmitt vegna þess hvað stíllinn er ein- kennilegur og þrunginn krafti, er ekki vandalaust að fara með fyrir aðra.” Það er óneitaniega ávinningur og andlega vekjandi að kynnast jafn heilsteyptum manni og séra Jón Bjarnason var og hreinum og kröftugum boðskap hans, enda hafa rit hans margt sígilt að geyma, hvort sem menn eiga í öllum greinum samleið með hon- um í trúarefnum eða eigi. Vil eg því að málslokum gera að mínum orðum ummæli pró- fessors Ásmundar Guðmunds- sonar um þessa bók, í umgetn- ingu um hana í nýútkomnu októberhefti Kirkjuritsins: “Hún er makleg þess, að Islendingar lesi ihana vel og vandlega sér til sálubótar.” leieieieieieieieieieieieieieieteieietefeieteieieieieieieieieieieieieieíefeieíefeie g Megi jólin færa mönnum gleði og góðvild, og árið komandi farsæld og sannan frið. James Richardson K 1 Sons Ltds^Winnip eg I % a3t3t3tS)S)St3)S)S)3)SiS)3i3i3lS)3}3)3)3l3l3l3)S)3i3)3)3)SiS)3)3)3>3)S)S)3tS)3t3)%3)3i3lS)StSl39SlStSl« gneieieieieieieieieiei^eieie'eieteieieieieieieie'eieieieieisieieieieieieieieieieieieieieieieieieteieiei 1 | EG ÓSKA ÍSLENDINGUM NÆR OG FJÆR GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS E. Breckman Umboðsmaður General Motors Products of Canada Limited Chevroilet - Chevrolet Trucks - Oldsmobile L u n d a r M a n i t o b a ÍtS)S)StS)3t3)3)3iS)3)3tS)3)S)3)3l3)S)S)3)3)3lSt3)3)3)S)S)S)S)3)S)3tStS)S)S)S)StS)StS)StStStS)St3tStS9Sie Hugheilar KVEÐJUR Hin ágætu hótel Canadian Pacific fé- lagsins vestanlands, taka höndum saman um að flytja yður og vinum yðar hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þessi óviðjafnanlegu liótel eru reiðu- búin til þess, að gera hátíðahölid yðar full'komin, og bjóða yður, eins og ávalt, þjónustu, sem uppfyllir óskir allra. Qui|(C ROYAX. ALEXANDRA HITEL Winnipeso, Man. Hugh C. Macfarlane, rnanager HOTEL SASKATCIIEWAN Rbgina, Sask. A. O. E. Rohbins, manager PALLISER HOTFL Calgary, Ai.ta. R. M. DcycJl, managrr

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.