Lögberg - 19.12.1946, Síða 25

Lögberg - 19.12.1946, Síða 25
Farsœlt Nýár 59. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 19. DESEMBER, 1946 25 Kennarastóll í íslenzku og íslenzkum fræðum við Manitoba háskólann í septembermánuði, árið 1877, heimsótfi Dufferin lávarður, sem þá var landstjóri Canada, ís- lenzíku nýlenduna á Gimli, í em- bættisnafni. Er hann hafði gert samanburð á hinum nýju heim- ilum fólksins, kálgörðum þess og rjóðrunum kring um húsin, við iheimilin, sem hann hafði heimsótt á Islandi rnörgum árum áður, sagði hann: “Eg býð yður velkomin til þessa lands — minn- ist þess að er þér hafið komið hingað til vor, þá eruð þér á meðal knystofns, sem er yður velviljaður, og auk þess skyldur yðar eigin, og að um leið og þér verðið enskir, gerist þegnar Victoriu drotningar, þá þurfið þér ekki að gleyma siðvenjum eða sögu hinna frægu feðra yðar. Þvert á móti treysti eg því að þér munið ihalda áfram að virða, um ókomna tíma, hinar stórmerku bókmentir þjóðar yðar, og að niðjar yðar, ikynslóð eftir kyn- slóð haldi áfram að læra af forn- söguim yðar þá iðjusemi, þrótt, festu og þolinmæði, sem ávalt hef ir einikent hinn göfuga íslenzka kynstofn.” Nokkru fyr í ræðu sinni hafði hann gert þessa eftir- tektarverðu yfirlýsingu.: “Eg hefi ekki komið inn í nokkurt hús, eða býli, hversu fátæklegt sem þar ihefir annars verið innan veggja, að eg hafi ekki fundið þar safn tuttugu til þrjátíu bóka, og mér er tjáð að naumast muni finnast það barn á meðal yðar, sem ekki sé læst og skrifandi.” U,m það bil sextíu árum síðar var það að Tweedsmuir lávarður, sjálfur mi'kill lærdómsmaður, sem þá var landstjóri Canada, á- varpaði fólk af ýmsum þjóðflokk- um, og ilagði rikt á við það að týna ekki né vanrækja andlegt erfðagóz sitt. Hann mintist á að tillag þessa fólks til Canada ætti að vera að nokkru leyti grund- vallað á arfleifð þeirri og venj- um, sem það hefði flutt með sér handan um höfin. Nú eru meira en þúsund ár liðin síðan þessi litla eyja í norð- urhöfunum, skift að hálfu milli Austur- og Vesturheims, var fyrst numin af fólki, sem annað- »!etetctctctet<(etcte:«ic<eieictctct«!ei««tc<«t«<ic(eieBe<etcte(««tet«tctct««(cieicie(C!<ic(ctctctc<cv Heilhuga jóla- og nýársóskir til íslendinga fjær og nær frá l I I v I V i 1 Johnson Grocery J. H. JOHNSON Eiganda 944 Portage Ave., Winnipeg — Sími 30 695 5? I X I: »tct<icictctctctctct<tctc!etcictctc’ct3tctctctct<tetctctctctetc«tctctctctctctctcictctctctctctc«tctctc« « INNiLEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL ALLRA MANNA frá Western Canada Motors Ltd. • PONTIAC • BUICK • C ADILLAC ♦ ScUed. a*td Se/uucel 1 hvort kom beina leið frá Noregi, eða hafði dvalið um hríð í norð- urhluta Skotlands eða írlands, ásamt öðrum sem það flutti með sér. Síðan 874 hefir þjóðin talið frá 20,000 til 130,000 íbúa. A þessum öldum hefir þjóðin lagt verðmætan skerf til bókmenta- lífs, menningar og lýðræðishug- sjóna heimsins. Stanley lávarð- ur, einn af fulltrúum brezka þjóðþingsins á Alþingishátíðinni 1930, m@efl.ti þar þessi eftirminni- legu viðurkenningarorð: “Sem fulltrúar móður þingræðisins, heilsum vér í dag ömmu þing, ræðisins.” Skerfur þessi til bókmenta Norðurálfunnar á miðöldunum var aðallega norrænn, og er hann varðveittur á frumtungunni, sem var skilin og töluð um margar aldir í Norður-Evrópu, að Eng- landi meðtöldu. Þessi tunga er íslenzkan. Hin kröftugustu orð í enskri tungu eru einmitt engil- saxnesku orðin. En stofnorð mikiLs þorra þessara orða í ensku máli er að finna í nútíðarmáli Islendinga. Það er eftirtektar- vert að um 39 háskólar eða æðri skólar víðsvegar í heiminum bjóða nú stúdentum sínum tæki- færi til að nema íslenzka tungu. Um mörg ár ’hefir það verið til umræðu að stofna kennarastól í íslenzku og íslenzkum fræðum við Manitöba háskólann, með til- styrk af samskotafé frá íslend ingum. Það er ákveðin skoðun margra einlægra íslands vina að slíkur kennarastóll mundi stað- festa menningarlegt samband við sögueyju forfeðra yorra. Þau er í raun og veru eina leiðin sem hægt er að fara til þes að halda við íslenzkri menningu hér á meðal vor á varanlegum grund- velli, og til að efla þekkingu á sögu landsins og bókmentum á meðal fólks af íslenzkum stofnu og annara sem áhuga kunna að hafa fyrir þeim efnum. Það er ennfremur sannfæring þeirra manna og kvenna sem mest hafa um þetta mál hugsað, að nú sé brúðnauðsynlegt að ihefjast handa með þetta mál og hrinda því fram til sigurs. Vér höfum nú aðstöðu til þess að láta til skarar skríða, og hefja fjársöfn- un til að tryggja kennarastól í íslenzku og íslenzkum fræðum við Manitoba háskólann. Það er áætlað að minst $150,- 000.00 þurfi til að koma kennara- stólnum á stofn, en næstum helmjngur þeirrar upphæðar er nú fyrir hendi í loforðum, eða í reiðu fé. Vextirnir af þessari upphæð, að viðbættu litlu tillagi ár íhvert, mundi nægja til þess að borga laun kennara, til að mæta útgjöldum í sambandi við bóka- safnið og fleira sem þar að lýtur. En vér þurfum að setja oss það GRAHAM and BDMONTON W i n n i p e g markmið að safna -200,000.00 til að tryggja kennaraembættið fyr- ir framtíðina. Árið 1944 fórust Dr. Sidney Smith, sem þá var forseti háskól- ans svo orð: “Um nokkur ár hefir háskólaráðið verið að athuga möguleikana á því að veita kenzlu í íslenzkum fræðum.” Og 3Vo bætti hann við: “Manitoba háskólinn hefir betri íslenzkan bóka'kost en nokkur annar há- skóli í Canada. Winnipeg borg hefir stærri íbúatölu af Islend- ingum en nokkur önnur borg, að undantekinni Reykjaví'k, höfuð- borg íslands. Manitoba hásikól- inn, svo vel sem hann er í sveit settur, gæti auðveldlega orðið miðstöð' líslenzkra fræða í Can ada. Islenzkar bókmentir, bæði í bundnu og óbundnu máli, er óvanalega auðug náma. Auk þess mundi nám í íslenzkum fræðum opna leiðina til rann- sókna í samanburðar málfræði, einkum forn ensku og forn þýzku.” Hugmyndin um stofnun kenn- arastóls við háskóla vorn er þessvegna ekki tilfinningafum áfkomenda frumherjanna, sem vilja halda sér sem heild í hinu nýja landi. Enginn þjóðflokkur hefir örar samið sig að siðum og tungu þessa lands en niðjar ís- lands. Með því að tengjast hér- lendu fólki blóðbönidum, með því að eiga öll möguleg mök við það í viðskiftalífinu og starfs- lífinu á hinum ýmsu sviðum, hef- ir fólk vort fallið inn í straum hins canadiska þjóðlífs fljótar en flestir aðrir þjóðflokkar. Fyrir þessar ástæður sem eg hefi nú tekið fram, erum vér sannfærðir um að þessi fyrirhug- aði kennarastóll muni leggja varanlegan skerf til 'hins andlega lífs í háskóla vorum, og verða enskudeild 'hans til eflingar. Á þessum grundvelli mæli eg ein- dregið með 'þessu fyrirtæki. Það er sannfæring mín að hér sé um miál að . ræða, sem verðskuildar einhuga stuðning allra, sem af íslenzku bergi eru brotnir í þessu landi. Vér skulum því vinna að þessu sameiginlega. Nú er tím- inn til að hefjast handa. P. H. T. Thorlaksson, M.D. —(Lauslega þýtt úr “The Icel. Canadian af V.J.E. + + ATVIKAVÍSUR Orsakir. Góðan morgun gleði ber, gremju korgur dvínar, en — hafi sorgin hald á þér hrynja borgir þínar. Úrrœði. List þá góðu landinn kann, lengi þjóð sem unni: þegar blóðið hrennir hann bylgjast ljóð af munni. Á eyðiströnd Þessa flýja fuglar strönd fátt hér því nú lifir; hretin knýja’ á höf og lönd, hanga skýin ýfir. —Pálmi. * ♦ ♦ -f ♦ ♦ ♦ AMÆLISVlSUR Enn á tímans ólgusjó öruggur eg vaki, áttatíu og átta þó ár eg hef að baki. Lít eg yfir liðið skeið, ljómar sól á bárum. Nú er öll mín langa leið lauguð þakkar tárum. Ennþá lýsa eldar Fróns æsku minnar svæði; yfir leiðir láns og tjóns legg eg þökk í kvæði. * M. MARKÚSSON. JÓLASÖNGUR (Elftir Henriettu Wood) Öldum síðan englar svifu yfir jörð — og fólkið hrifu himinfagrir fagnaðssöngvar: “Friður á jörð og bræðralag!” Öldum saman unnu stríðum, eymd og dauða skópu lýðum fyrirliðar. — Fæstir sungu: “Friður á jörð og bræðralag!” Kröftum safni kærleiksveldin, kæfi stríðs og heiftareldinn, fullum hálsi fólkið syngi: “Friður á jörð og bræðralag!” Þá í sælli samúð búa sáttir menn — hver öðrum trúa, syngja lagið fjörs og frelsis: “Friður á jörð og bræðralag!” Sig. Júl. Jóhannesson. »«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««^1 INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR frá Tbe Jack St.John DRUG STORE Ein fegursta og vingjarnlegasta lyfjabúð borgarinnar. | 7.1 5? É 5 ■ s § ib3t»i»i»3t3i3)»aia!>i»«>i»!»»t»ai>t»»»at3t>t»ia!>t3i3i»»a«»3i3i3t>»t3)»»3i»i3t»>t>»Mta!« 894 Sargent Avenue (Við Lipton St.) Sími 33110 «««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««« 1 Innilegar jóla- og nýárskveðjur til vorra mörgu vina og viðskiftavina iji Höfum fyrirliggjandi miklar birgðir skrautmuna, úr og klukkur ag marga aðra nytsama hluti. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. TOjorfeelson 3TeíxieUerö G i m I i M a n i t o b a h»>i»»»»»»» »»»»»»»»»»»»»»»»»» »»»»»»»»»>!»»»»»»»»»»»»»»

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.