Sunnanfari - 01.01.1898, Side 45
45
Ef nú einhver reikistjarna er nákvæmlega jafn-
lengi að ganga umhverfis sólu og að snúast um
möndul sinn, þá hlýtr sú in sama sífelt að snúa
sörnu hlið að sólu, alveg eins og tunglið snýr ávalt
somu hlið að jörðu. Um slíkar stjörnur segja
stjarnfræðingar, að þær hafi „hundinn möndulsnún-
mg“. Umferðartími þeirra um sólu er árslengd
þeirra, en engin verða þar skifti dags og nætr, því
að jafnan snýr sama hlið þeirra að sólu, og er þar
sííeldr dagr, en hin hliðin snýr jafnan frá sólu, og
er þar sífeld nótt og náttmyrkr.
Stjarnfræðingum hafði til þessa talizt svo til,
að Merkúr snérist um rnöndul sinn á 24 klt. og 5
mínútum, en Venus á 23 klukkustundum og 21
míuútu, og hefði því dagrinn (sólarhringrinn) á hvor-
um þessum hnetti fyrir sig átt að vera ámóta langr
og sólarhringr vor (23 klst., 56 inín.). Nú þykist
stjarnfræðingrinn Schiaparelli hafa fundið það á-
reiðanlega, að hæði þessi systkin jarðar vorrar hafi
„bundinn möndulsnúning11. Og síðustu athuganir
aniiara stjarnfræðinga virðast að staðfesta þetta.
Almenningr gefr nú venjulega slikum fundn-
mgum lítinn gaum. Það er í hæsta lagi að mönn-
um þyki það dálítið skrítið, að þessar stjörnur
skuli þurfa alveg jafnlangan tíma til að ganga um-
hverfis sólu og til að snúast eina umferð um mönd-
ul sinn.
Nýjung þessi er þó í rauninni mjög merkileg,
því að hún gjörhreytir algerlega hugmyndum vor-
um um öll tilveruskilyrði á „drotning reikistjarn-
anna“, Venusi. Það hefir til þessa verið álit-ið,
að Venus væri stjarna á fegrsta æskuskeiði eða
tæplega af barnsaldri enn. Hún hefir verið skoð-
uð sem kornung hlómarós á fegursta vori æskunn-
ar. Inn alkunni þjóðverski stjarnfræðingr Dr.
Wilhelm Meyer kallaði hana „yngri systr jarðar-
mnar“. „Innanhitinn i Venusi“, sagði hann, „eldr
sá, sem hún hefir þegið í heimanfylgju frá móður
snmi (sólunni), streymir ólíkt heitara gegn um æð-
ar hennar, heldr en hitinn gerir gegn um æðar
jarðar vorrar“. Og allar athugauir vii'tust að stað-
festa þetta álit, sem Venus hafði á sér fyrir æsku
°g blómleik. Eijikum þótti það, að gufuhvolf
Venusar virtist svo ákaflega þétt, vera skýr sönnun
fyrir því, að Venus væri barn eitt í samauburði
við jörð vora. Menn hugsuðu sér, að líkt hagaði
tii á \enusi nú eins og gert hefir
á st einkola-tim abilinu.
jörð
Eftir því átti Veuus að vera hnöttr, sem átti
mikla framtíð fyrir höndum. Það þótti líklegt, að
hana skorti enn skilyrði fyrir því, að inar æðri
lífsmyndir gæti þróazt þar, en aftr mundi hún verða
hnöttr í fullum lífsblóma, þegar annmarkar ellinn-
ar færu að stríða á jörð vora. — En allar þessar
meir eða minna sennilegu ágizkanir hafa dú koll-
varpazt gersamlega við það, að sýnt hefir verið
fram á, að reikistjarna þessi hafi bundinn möndul-
snúning. Því að það er ekki ajiðið að sjá annað
en að alt líf hljóti að vera út dautt á hnetti, sem
hefir bundinn möndulsnúning. Þegar hnöttr er ná-
kvæmlega jafnlengi að snúast um möndul sinn eins
og að ganga í kring um sólu, þá hlýtr hnöttr sá
slfelt að snúa sömu hliðinni að sólunni; en af því
leiðir það aftr, að engin verða þar umskifti dags
og nætr. Á aðra hlið hnattarins skín sólin ár og
síð alla tíð og steikir hana í hita. Á hinni hlið-
inni sér aldrei sól; ríldr þar eilíft myrkr og ís-
grimdar helkuldi. Á sólarhlið slíks hnattar brenn-
ir hitinn burt alt líf; en á myrku hliðinní ríkir
viðrstygð eyðingarinnar, af því að þangað nær ald-
rei nokkur sólgeisli.
Þessar ályktanir geta menn dregið af hlutar-
ins eðli, þá er menn vita og skilja, hvað bundinn
möndulsnúningr er. Og inar nýjustu Venus-athug-
anir staðfesta þær fyllilega. Utlit hnattar þessa
er jafnan eins. Menn sjá sífelt sömu blettina og
sífelt jafnskýra. Engin ský breiða nokkru sinni
neinn skugga á gufuhvolf Venusar, og af þvi er
auðsætt, að engin vatnsgufa á sér stað á Venusi.
Engin litbrigði er heldr að sjá á yfirborði þess
hnatthelmings, sem að oss snýr. Á Marz sjást líf-
leg litbrigði eftir árstíðum, en Venns or ávalt sí-
bleikgul að sjá. Yfir öllum inum sýnilega helm-
ingi hennar hvila sjmileg merki óbreytilegleikans,
það er að segja dauðans. Sífeldr steikingshiti ei-
lffs dags hefir drepið sérhverjar menjar lífsgróðrs
og gert alt að einni lífsneyddri eyðimörk. Og eins
og áðr var sagt, getr auðvitað ekkert líf heldr
þrifizt á inni símyrku hlið, er frá sólu snýr, því að
þar skortir þau tvö aðalskilyrði alls lífs ljós og yl.
Venus er dauðans heimkynni, dauðr hnöttr, og staf-
ar það af því, að hún hefir bundinn möndulsnún-
ing. I fyrndinni hefir hún að líkinduin um langar
aldir verið fríðr bústaðr ijörs og lífs, en nú er hún
að eins lífvana lík af hnetti, er sífelt líðr kring um
sólina eins og vofa.
En hvernig stendr nú á því, að bæði Venus
og veslings litli Merkúr skuli vera svona komin