Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 9

Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 9
ÖLDÍX. að æ’tbálka lieildin öii, eða þjóðin, og þá því slður annara þjóða menn, hefðu nokk- ur ráð yflr landeign liinna einstöku ætt- bállca. Og en'gum einum ættbálki kom til liugar að ráða yfir iandeign sinna cinstöku meðborgara, en álitu það svæði, cr þeir liöfðu mælt sér og' tekið til ábúðar, þeirra eigin eign. í virkiiegleikanum var sú eign líka þeirra, að sama skapi og vcðsett iand er eign þess, sem veðið liefir gefið. Jafuvel svona snemma á tíma var og við- urkendur eignarréttur manns yfir því svæði lands, sem hann tók og vann á fyrir utan landeign hinna ýmsu ættbálka. Þessir fornmenn með öðrum orðum viður- kcnndu öldungis cins og nútiðarmcnn, að írumbygginn liefði áunnið sér lögmætan eignarrétt með vinnu sinni. Og þennan cignarrétt viðurkcnnir oi.da Iiousseau sjálfur í bók sinni “Contrat Sociai”. Það er auðsætt, að þó menn til þessa skiftu landinu aðal-lega í flokks eignir, var iangt frá að, þeir viðurkendu landið þjóðeign. Það cr líka auðsætt, að í stað þess að svik og brögð væru liöfð í frammi til að koma þessari flokks-eign á, var henni komið á með samþykki ættbálka-heildar- innar— þjóðarinnar allrar. Að því er séð verður var líka sérstakur eignarréttur ein- staklingsins viðurkendur lögmætur, engu síður en hann er viðurkendur lögmætur nú. Tilgáta Eousscau’s, að eðlilegt ástand mannsins hafi ef til vill aldrei verið til, er þess vcgna aiveg rétt. Það var aldrei til og ekkcrtlíkt því. En nú má segja (sefji maður svo, að allt þetta sé satt, cn það, að Englendingar cigi ekkert með England, sé bull), að samt verði maður að viðurkenna, að upprunalega hafl meginhluti lands- manna verið landeigcndur,en að uú séu þeir það ekki nema sárfair; að landeignin öll sé nú i höndum f'Arra auðmanna, ef til vill minna on hundraðasta liluta landsmanna. Ogsvomi bæta þossari spurningU við : Ilvad cr jtotta a.nnað en aflciðing af svik- um og Lr jgdum ? Afkomendur hermanna- 1G 9 ræningjanna, er komu yflr sundið með Vilhjálmi af Normandí, hala reynzt sannir synir feðranna í þvi, að þeir hafa fært alla landeign flokkanna í sínar vörzlur. Stand- ast þá þessi ummæli rannsókn r Það er engum efa und'irorpið að þcssi upprunalega flokkseign landsins var ágæt- iega fallin til að upp fylla kröfurmanna á timabilinu og í þcim kringumstæðum sem mcnn þá voru. Ef það hefði ekki verið, liefði það fyrirkomulag ekki staðist eins lengi, né heldur hefðiþað þá verið eins al- ment og það var liiá öllum þjóðflokkum, frá írlandi að vestan til Indlands og Japan að austan og frá Rúsdandi að norðan til Kaffh'a-þj óðanna í Afríku að sunnan. Á- stæðurnar réðu þcssu. Landrýmið var mikið, en fólkið fAtt og fjölgaði seint. Þarfir manna og kröfur voru einfaldar, því mann fram af manni voru þeir ánægðiy með sömu búnaðaraðferð og feðurnir og af- arn'r. Verzlun var lítil som engin og all- ur íðnaður unnin í höndunum. Þar af leiðandi var lítil sem cngin þörf á þeim gjaldeyri, sem menn kalla peninga. Auk alls þcssa var þctta fyrirkomulag, að því er hernað snerti og með tilliti til vopna og herbúnaðar, cr þá tíðkaðist, ágætt til varn- ar og engan veginn slæmt til sóknar. Þrátt fyrir þetta.hcfði þctta fyrirkomulag haldið áfi-am óáreitt af utan að komandi öflum, hervaldi, ofbeldi, undirforli og svikum, iiefði samt komið sá tlmi að vandræði hcfðu stafað af þi'öngbýli. Það hefði fyrr eða siðar komið þar, að ckkert hæli hefðifund- ist fyrir þá, er á eðlilegan liátt hlutu að bætast við flokkinn. En svo víkjum vér þá aptur að þeirri spurningu, hvernig flokkseign þessi breytt- ist í einstaklings-eign. Það er sérlega fróðiegur kapítuli um tildrögin til mismun- undi iandcignar í bókinni “Pj'iniitive Pro- pcrty”, eftir iil.de Lávcleyer. Lttir að hafa talið upp ýnis riki, þar sem höf. álitur að misir.u’.iandi stærð landeigna og aðals-

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.