Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 20

Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 20
180 ÖLDIN. Stundam ber það við, að mýsnar nag'i í sundur hnakkataugamar, svo hausköpan felluraf; þvíþaðcru dsköpin öll af mús- um í þcssum mannaheina-kjallara. Eg virði hér fyrir mér mann, sem dó 18s2 ; örfáum mánuðum fyrir dauða sinn — liann var þá heill og hraustur — kom hann hingað með einura vina sinna til að velja sér sæti. “Hérna á ég að standa” mælti hann hlæjandi. Yinurinn kemur nú hingað einsamall og horíir stundunum saman þögull á liina hreyflngariausu beina- grind á þeim stað, er hinn látni til tók. Sérstaka hátíðisdaga eru grafhvelflng- ar Kapúsínanna opnar fyrir allan almenn- ing. Eitt sinn bar svo við, að ölvaður maður sofnaði þar. Um miðnættisskeið vaknaði hann; vaið utan viðsigaf hræðslu; hljóp í livern krók og kima til að leita að útgöngu, veinandi og biðjandi mcnn að hjálpa sér, en enginn lieyrði til hans. Næsta morgun fanst hann við dyrnar; hafði hann gripið dauðahaldi um járn- grindurnar, svo örðugt var að losa hendur lians. Hann var orðinn vitstola. En eftir þann dag var hengd stór klukka rétt við innganginn, og er hún þar enn. Fróðleiks-molar. SVKUIÍ SEM AFL6JAFI. Sykur er sérlega ódýr vara nú á tim- um og flestum, ef ekki öllum þykir hann góður. En færri eru þeir, sem kunna að meta verðlerk hans scm afltauga-framleið- anda, en íleiri sem álíta sykurnautn óþarfa og sælgæti eingöngu. Fyrrum, meðan eyjan Jamaica var aðal sykurforðabúr heimsins, var þó Ijóslega sýnt, að væri svertingjunum gcfið mikið af sykurreir til át,u, unnu þeir miklu raeha verlc.en annars. Nú nýlega hafa ýmsir geflð þessu nákvæm- ar gætnr. Heflr sú tilraun sýnt, að sykur- inn eykur vinnuþrck mannsins frá 6 til 39%. Með öðrum orðum, sá sem ekki neyt- ir sykraðrar fæðu, gerir ekki meira verk á 10 klukkustundum, lieldur en sá getur af- kastað á 6.10 klst., sem stöðugt neytir sykraðrar fæðu. Við þessa rannsókn kom það og fram, að vinnuþrek mannsins er sífeldri breyt- ingu undirorpið allan daginn, minnst um kl. 9 f. m., en mest kl. 3 e. m., en þess á milli stöðugt að minka eða aukast. Sá er tilraunirnar gerði gat ekki greint, að fæð- an út af fyrir sig væri bein orsök í þessum breytingum. Kytt verk fyrie telefón. í New Yorkblaðinu ‘Electrical Eeview,’ 19. Des. síðastl., er þess getið, að telefón hafi vcrið liagnýtt sem vitni í máli. Þann- ig var ástatt, að sanna þurfti, að maður einn hefði ritað ákveðið bréf, og það viður- ltendi hann lika oftar en einu sinni þegar hann var einsamall hjá kærandanum. En væru tveir eða fleiri raenn við, var ekki um að tala að hann meðgcngi. Málaflutn- ingsmaður kærandans fann þá upp á þvi, að setja ofurlitla telefónvél í hattkrúnu kærandans, tengda með fínum vír við batt- eríið, er hann bar í vasanum, cn það aftur var tengt með fíngerðum vír við venjuleg- an telefón í lierbergi í byggingunni, og þar voru tveir menn sem heyrðu orðin og rit- uðu jafnótt niður. Göt voru nokkur ofan á hattkollinum og um þau bárust orðin í orðaflcygirinn (transmitter). Með þennan útbúnað var svo kærandinn scndur inn í herbergi 3ökudólgsins, til þess að veiða hann. Dyrunum var lokað og hinn seki tók ekki ef'tir vírnum, er lá úr vasa kær- andans og'út úr herberginu, undir hurð- inni. Sat kærandinn þar klukkustund og talaði altaf um bréfið. Sökudólgui inn var allskostar óhræddur, viðurkendi ekki cin- ungis að liann liefði skriiað bréflð, heldur

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.