Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 18

Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 18
Líkhel 1 i r Ka púsínaima. Eftir Guy de Maupassant. [Lauslog þýðing cftir J\I. A.]. í böðargluggura í Palermó mi stuncl- um sji umdarlega ljósmynd, sem manni verður starsýnt. i. Myndin sýnir livelí- ingu undir jörðinni, fulla af líkum og undarlega klædduni beinagrindum, sem sýnast glápa á áhorfandamj. Neðan undir standa þessi orð: Líkliellir Kapúsínanna. Sé einhvei' borgarbúinn spuður um, hvað þot.ta sé, svarar hann fyrirlitlega: “það cr hryllileg sjón, við- bjóðsleg og barbarisk, sem brátt hverfur —sé hamingjunni lof-—, því hin síðustu ár hefir enginn verið jarðaður þar.” Það er enginn hægðarleikur að aíla sér nánari upplýsinga, svo mjög virðast Sikileyingar yflr höfuð líta með gremju á þessa undar- lcgu grafhvelflngu. Eftir ianga mæðu varð ég þó þess fróðari, að jarðvegurinn undir klaustri Kapúsínanna er einkennilegá gerður, svo að lík rotna þar mjög fijótt. Eftir eitt ár er ekkert orðið eftir af líkum nema beina- grindinog skinntætlur,svartar og skorpnar, sem límdarvið beinin; stundum eru reitlur af kinn- eða hökuskeggi fastar við húðina. kisturnar eru látnar í smá kima, 8 til 10 í hvern. Þegar árið er iiðið eru kisturnar opnaðar, raúmíurnar teknar úr þeim og hcngdar upp í hvelfingunnm og þar geta vinir og vandamemm hins látna fengið að sjá hann við og við. Ættingjar hins látna verða að inna af hendi vist gjald á ári í leg- kaup, en sé það ekki goldið, er hann jarð- aður að kristinna manna sið. Migfýsti mjög að skoða. þennan hrylli- lega stað, og jafnskjótt sem færi gafst fór ég þangað. Þegar ég lcom að dyrunum á Kapúsína-klauetrinu, sem er bæði lítið og óálitlegi' g& utan, tók á n lér gamall munkur £ aaórauðum kuflS- Ifer, n gekk á nndan mér ánþess að mæfaoí# fc vörum, —hann veit hvort sem er mæstaí vel í hverj- um erindum; ókunnugir r»"» er, u, sem þangað koim. Fyrst gengum viðgegnmaditflíji'irlegí; hænahús og komum svo að br«ðu?##eii iriði, sem iiggur niður í geysi-stóram gang eða hvelfingu, og eru allir veggirnúr alsottir beinagrindura ýmislega klæddum,. Sumar eru hengdar upp hver við hliðin&á anhari, sumar iiggja á steinsillum hverriu'pp afann- arþfnnm frágólfi tillofts; sumar standaí röð- um á gólíinu og snúa þessum hryllilegu hausum saman eins og þær væru.. að skegg- ræða hver við a-ðra. Einstaka beinagiind er háilf-jetin af svepptegund einni, sem þar er aiikið af, svo þær líta enn hræðilcgar út. Á öðrum hefir hárið haklist órotið, cða þá IStið eitt er eftir af varaskegginu eða kinnskegginu. Þær góna út í loftið eða horfa niður í gólfið. — Maður vorðnr eitthvað undarleg- ur í þessum hvelíingum; ýmist heyrist manni sem lilegið væri einhvernveginn draugalega eða maður þykist sjá andlit, umsköpuð af kvölum, og gagnteftin af óg- urlegri hræðslu. Og þær eru klæddar í föt þessar þeinagrindur, þessar viðhjóðslegu, hlægi- legu, aumu múmíur, puntaðar af þeirra eigín ættmönnum, sem liafa sett þær á þetta bryllilega dauðra-þing. Festar eru klæddar í svaita hcmpu með hettu við, sem dregin eru fram yfir höfuðið. En þctta hcfir ekki þótt nógu “íínt” fyrir sUmar. Þar má t. d. sjá múmíur með gríska húfu, gullsaumaða, á höfði og í slobrokk, seni; cnginn anðkýfingur þyrfti að skammasfe sín fyrir, liggjandi á bakinu, eins og liún svæfi, og er það hæði hlægileg og viðbjóðs.- legsjón. Um hálsinn á múmíunum hanga málmplötur og er grafið á þær nöfn og dánardægur hins fraraUðna, Það fer hroU-

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.