Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 19
ÖLDTN.
179;
ur um mann allan, or maður les dagsetn-
inguna á þessum plötum, því þar ,má sjá
ártöliti 1880—81—82.
Hér getur að iíta mann, sem var í
blóma aldurs síns fyrir einum 8 árum.
Hann var fullur af lífi og fjöri, hló og
hjalaði, át og drakk. Og að sjá hann nú !
— Fyrir framan beinagrinda raðirnar
er hlaðið upp kistum og kössum úr svört-
um við, koparslegnar og vel að öllu búnar,
og á lokinn er gluggi með gleri 1 svo hægt
sé að sjá inn í þær. Manni dettur ósjá’f-
rátt í hug fcrðakoffort, sem hinir fram-
liðnu hefðu keypt í feinhverri búðinni áður
en þeir lögðu út í hina löngu “vegferða-
reisu”, eins og gamla fólkið segir.
Til beggja hliða eru aðrar geysi-stór-
ar hvelfingar, enda er það meira en litið
svæði, sem hann tckur yfir þessi kyrkju-
garður neðanjarðar.
Kvenna-hvelfingin er enn hjákátlegfi
en karlmanna, því þar enda lýsir sér til-
gerð í klæðnaði kvenn-múmíanna, íglingr-
inu, sem á þær hefir verið sett. A höfðinu
eru drifhvítar knipplinga-húfur, skreyttar
böndum, . og ber þær undarlega af við hið
svarta, rotnaða og skræinaða andlit. Hend-
urnar standa fram úr ermunum á nýja
kjólnum, eins og skornar trjárætur áað sjá,
og sokkarnir, sem hanga á fótunum, virð-
'ist vera tómir. Stundum hafa múniíurnar
að eins skó, langt um of stóra fyrir liina
skrælnuðu fætur. Ungu stulkurnar eru
út af fvrir sig, þcssar hryllilegu ungu
stúlkur, í hvítum klæðum með málmkrúnu-
tákni sakleysisins á enninu Þær líta út
sem fjörgamlar kerlingar, svo er andlitið
skælt og skrælt, og þó eru þær ekki eldri
en 19—20 ára. Hvílík voða-sjón.
Við komum inn í eina hvelfingu, al-
skipaða litlum glerkistum. Það er barna-
reiturinn. Það er naumast hægt að ráða
í hvað í kistunum er, svo mjög er allt orðið
rotið, vanskapað og umbreytt—vegna þess
að beinin í börnunum eru miklu meirari
en í þeim fullorðnu. Manni vöknar um
augu að sjá þessa sjön, því mæðurnar hafa-
fært þau í fbtin, gern þau seinast voru í, er-
þau lifðu. Og þær koma liingað til að sjá.
þau aftur svo búin.
Stunduni eru Ijósmyndir Iiengdar upp
hjá iíkunum, sem 3ýnir hvernig hinn látni
leit út í iífantla llf.. Etikert getu'- verið
hræðilcgra né fengið meir á mann, eil bessí
samjöfnun og þær hugmyndir, er hjá oss
vakna við þann samanburð.
Við förum gegmun einn gang, sem cr
lægri og dimmari en annars staðar, og er
fátæklinga-reiturinn að því cr mér sýndist.
I einu horninu, mjög skuggalegu, hanga
um tveir tugir lika rétt undir þak-vind-
auga einu, sem loftið utan frá sti'cymir inn
um í sterkum kviðum. Þau cru klædd í
svarta sloppa og dregið að hálsi og fótum,
og cins og lialla sér hvort upp að öðru,
nlstandi af kulda og veinandi um hjálp.
Manni dettur ósjálfrátt í hng drukknaðir
sjómenn, og að vindurmn væri enn þá að
leika sér að því, að blása á brúnu olíufðtin
þeirra.
Manni virðist som enn séu þeir skjálf-
andi af angist, cins og það augnablikið,
sem særinn svalg þá í sig.
Seinast lítum vér yftr presta-livelfing-
una — virðingarmesta hvelflngin í þessum
jarðgöngum. í fljótu bragði cr þessi
hvelflng einhver sú viðbjóðslegasta yfir að
líta, prestarnir og prelátarnir eru klæddir
í þeirra g-eistlega tignarbúning, ýmislcga
litan, svartan, rauðan og fjólulitan. Én
virði maður fyrir sér hvcrn fyrir sig, getur
maður ekki varizt hlátri, því hjákátlegri
og öllu leiðinlegri stellingar getur ma'ur
varla óskað sér. Sumir eru sem syngjandi,
aðrir scm mcð bænir á vörum, ”horfancli til
himins með krosslagðar hendur. Á blá-
skallanum á þessum krúnurökuðu herrum
situr embættis húfan, en á sumum er henni
tiklrað utan í annan vangann, á öðrum
heflv hún sígið niður fyrir augun. Þetta
er grimudans dauðans, sem gullskrautið og
preláta-búningurinn gerir enn hlægilegri.