Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 1

Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 1
OlcLin. Entered at the Winnipeg Post Office as second class matter. II., 11.—12. Winnipeg, Man. Nóy. & Des. 1894. Tvö kvæði. Eftir Stephan G. Stephansson. . “ . • • u-;- ■ I. Kycldið.eftir bylinn. Hvítleit og köld Fanuþyljan svcipar nú sveitina’ í kvöld. Um miðnætti vaknaði’ hann Vetur í gær Og vcltist með andíælum rckkjunni úr. — Hans landeign cr heimur, við hcims- skaut hans bær — Hann lirökk upp af mánaðar-dúr. Stórfelt er starf Víðlendi’ á þvílíku vinna sem þarf. Við hríða-plóg spennir hann hrossin sín fil'á : Þá hamfara Útrænu’ og Landnorðan-vind, Að plægja upp fann-ekrur sínar og sá Frá Zemblu að Kákasus-tind. Léttum svefn lauk Mínum við ærzlin hans, upp er hann rauk, Hann hurð mína gnúði, og glugganum hjá Ilann grcnjaði’, og brauzt uin við þilvcggi ranns; Hann þekjunni stappaði’ og styldaði á Og sté þar sinn Haddingja-daus. Stökk svo af stað Keyrandi’ í loftinu — Ijóst heyrði’ eg það — Og moldviðrið rauk upp um rúðunnar gler Og röndin í kringum varð gljáandi svell; En plóg-tcrfan: fannskaflinn, þykkur og Og þurgur, við húsgaflinn féll. [þver Lágnættið leið, Stormsins við öskur og stórvcðra reið. Og rúmlatur myrkleiti morguninn varð, Og moldhríðin dimdi og faldi’ alla sjón, Og liádegið leið svo hann lægði’ ekki garð — En loks var þó birt upp um nón! Dagsctrið dró Alstirndan himinn sinn upp yflr snjó — Nein skepna’ er á ferli, og falin hver slóð, Ei flöktir ncinn blær yíir mjaílanria höf; Og fent cr liver hreyflng og frosið hvert Og foldin er þögul sem gröf! [hljóð, Tungiskinið tært Bleikgyllir snjóhjarnið bláhvítt og glært. Og máninn og fönnin svo mála upp kvöld Það mótar ei neitt fyrir skóg eða bæ ; Það stirnir 1 eldaugu, styngandi köld, Sem stara’ upp úr fjöleygum snæ. Slípuð og slctt Lcið mín þó virðist, ei vakurt né létt Um brautarlaust stórskeflið rennur mín rcið; Það rís upp í brotum inn linédjúpi snjór, Það hryktir í aktaug og marrar í meið Og mjallgrár af hélu er jór. Hrönn er við hrönn, Bárur og straumrastir, steyptar í fonn. Hér heflr Vetur keyrt hestana vilt og hlykkjóttan plógstreng um grundirnar [lagt, Og velvirknis-útliti’ á akrinum spilt — í ærzlunum gengur það skakt. Bygð mín cr breytt — Vetur er fjölhagi’ á fleira en eitt —-

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.