Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 21
ÖLDIN.
181
stærði hann sig einnig af því og talaði vel
Mtt — í svika-hattinn, sem kærandinn
hafði á knjám sér. Þegar kærandinn fór
át, tók hinn seki eftir virþræðinnm. Grun-
aði hann þá að einhver brögð væru í tafii,
og elti hinn út og inn þangað, sem vottarn-
ir voru, en þcir höfðu áður skorið á vírinn,
svO' engin vegsummerki voru sýnileg. Eng-
inn dómstóll heflr til þessa viðurkent tele-
fón gilt og gott vitni, en þetta varð til þess
að sökudólgurinn mi-ti móðinn, er liann
heyrði saintal sitt og kærandans lesið upp.
Gafst hann þá upp og meðgekk.
Nýmóðins flutningur á kolum.
Þess er getið í blaðinu “Eleotricity”
í New York, að talað sé um að flytja
mókol (eða linkól) fi’á námunum eftir píp-
um, á sama hátt og stcinolía er nú ílutt alt
að 1000 mílum. Er hugmyndin, að myJja
koJin mjög smátt og blanda með vatni í
þeim hlutföllum, að 75% sö kol en 25%
vatn. Er svo áætlað, að járnpípa, 4 þuml.
að þvermáli, geti á sólarhringnum flutt
350 tons af kolum. Yið þessa uppflnding
gerði blaðið “Electrician” í Lundúnum at-
hugasemd. Þótti íyrirtækið heimskulegt
og gerði gis að því, íann einkum það tiJ,
að þó óneitanlega væri liægðarleikur að
flytja leðju lcolanna og vatnsins cftir pip-
unum, þá yrði fyrirhafnarsamt að fráskilja
vatnið og þurka lcolamylsnuna, svo að hún
yrði hentugur eldsmatur. Þessu svarar
svo “Electricity” aftur og sýnirað ummæl-
in stafi af' vanþelckingu. Bætir því svo við,
að auðmenn sjái og viðurkenni gagn þessa
flutnings, og sé búnir að framleggja svro
mikið fó til útbúnaðarins, að eftir 6 mán-
uði muni 350 mílna löng pípa verða tilbú-
in til kolaflutnings, frá námunum til sjávar.
Blaðið segir og, að allir viðurlcenni, að
kolamylsna só ágætasti eldsmatur fyrir all-
ar vinnuvélar og verkstæði, er útlieimta
Jiitaniikinn eld. Sýnir það og fram á, að
fyiir 20ái-um hafl mylsna þcssi veiið rcynd
í stærstu járnverksmiðjum á Englandi óg
hafl reynst svo liitamikil, að eldstæðin
þoldu eklci mátið, en að það geti enginn
talið kolamylsnunni til skuldar, heldur illa
útbúnum eldstæðum.
Beizlis-ljós.
Á Þýzkalandi er nýuppfundinn lítill
rafmagnslampi, som festur er utan á beizl-
is-sltjöldinn á gagnaugum hestanna, svo að
lamparnir báðir Jcasta skærri birtu á braut-
ina framundan hcstinum I myrkri. Afl-
vakinn (The battery) er geymdur í liólft
undir sæti ökumunnsins, en frá honum.
liggja fínir vírþræðir, áfastir aktaugunum
fram að lömpunum.
Nýtt meðal við meltingarleysi.
Blaðið “La Nature” í París, skýrir frá
því, að á fundi í vísindafélaginu f'ranska,
hafl einn félagsmaðurinn, M. Pictet, lýst
tilraunum sínum við að athuga áhrif
kuldans á manninn. Tilraunirnar gerði
hann á sjálfum sér. Hann huldi sig
í grávöru og smcygði sér svo inn í hulstur
þar sem kæla mátti loftið alt að 130 gr. á
Celsius, en lét Jiöfuðið standa út úr, af því
óholt mundi að anda að sér svo ógn-köldu
lofti. Grávaran var örugg hlíf alt fram
að 50 gr. frosti, en eftir að það steig yflr
70 gr. á Celsius, streymdi líkamshitinn út,
grávaran lilífði eklci lengur, en eldci fann
hann átakanlega til lculdans á hörundinu.
En eftir því tólc hann, að eftir 4 mínútna
setu í hulstri þessu, fór sultur að kvelja
hann. Hann kvaðst hafa teldð sér 8 þessi
lculdaböð, lét frostið að vísu aldrei stíga
yflr 110 gr. á Celsius, en fann engin óþæg-
indi af þvJ, nema sult, en á þann hátt
kvaðst liann lílca hafa al-lælcnað sig af
langvarandi meltingarleysi (Dyspepsia).