Fylkir - 01.04.1921, Side 2

Fylkir - 01.04.1921, Side 2
2 um meðal verkafólksins, voðalegt, þó langverst í stórborgunu111’ þar sem atvinnuleysið ríkir langtum meira heldur en út á laflds bygðinni. Iðnaður hefur þar stórum minkað, því þjóðin er s vitf miklum hluta verzlunarflota síns og öllum nýlendum; er infl' lokuð í landi sínu, sem nú er miklu minna en áður, 60 m'"1 onir manna í landi, sem nú mun minna en Frakkland var fyr'r stríðið (500 þús. □ km.); því nú eru Pólland með nokkrU111, hluta Rússlands, Oatliziu, Elsas-Lothringen tekin frá Pýzkala11 og Saarhéruðin í Rínárdalnum hernumin í 15 ár. Er því ekke land í Norðurálfu jafn þéttbýlt nú sem Pýzkaland, nema Betó’2 og England; en hvort tveggja þeirra eiga víðáttumiklar nýlendnr’ sem þau geta fengið matvæli frá og aðrar naijðsynjar. PýzK þjóðin er svo gott sem innilokuð nú í sínu eigin landi, heOna afvopnaður og verzlunarflotinn í óvina höndum; 100 manns ve að naérast af hverjum fer.km. eða deya úr hungri, ellegar far» burt, ef þeir geta; enda er sagt, að margir efnaðri manna <’ef] að flytja burt, sumir til Ameríku, sumir til Rússlands. En Bafld ríki Norður-Ameríku þurfa ekki innflytjendur lengur nema h1 eitt til Vestur-ríkjanna, en á Rússlandi ríkir umbylting og óstjdf ’ Kanada Suður-Ameríka, Afríka og Eya-álfan eru einu löndin, se geta tekið við fleira fólki sér til hagnaðar, og af þeim eru ^atl ada og Suður-Ameríka einna álitlegust. Sagt er að Kanadastjórn hafi boðið 800 þús. til 1 miN* Austurrískum þegnum land og heimili í Kanada. . . í Ungverjalandi ríkir einnig eymd og örbyrgð; hafa UngverJ orðið fyrir þungum búsifjum frá Rúmönum, sem fóru þar he skyldi síðast liðið sumar og rændu borgir þeirra. Ungverjarh3 eins og Austurríkismenn og Pjóðveqar verið afvopnaðir. Á Rússlandi hefur byltingamanna flokkurinn (Bolsjevikkar) n yfirráðum víðast hvar og framið mörg grimdarverk undir forfl® .1 Lenins. Nafnið er dulnefni, hans rétta nafn er ekki almeflfl"1^ kunnugt. Hefur hann gert Krémlinkastalann í Moskva að heIS aðsetri sínu og stjórnar þaðan með aðstoð ýmsra undirforin^ Hefur hann komið fram með mörg nýmæli er birzt hafa í ^ . um ritum og blöðum. Aðal hugtak hans .og hans fylgifisk8

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.