Fylkir - 01.04.1921, Síða 8

Fylkir - 01.04.1921, Síða 8
8 til aurum víðast hvar í sínum höndum. Japanar einir eru líkleg»r að geta staðið þeim á aporði. Fái alsherjar bylting framg3n^ hefst að líkindum nýtt tímabil, sem gerir öllum trúarbrögön -jafnt undir höfði og setur auðvaldið \ hásætið fyrst um sinn- En eftir stutta stund verður það einnig að víkja fyrir hí' menningu, sem hefur réttvísi, raunveruleg sannindi, trúmennsjv og mannúð fyrir grundvöll og verklegar framfarir og alsherj velmegun fyrir takmark. Pá vinnur mannkynið sem eitt sarnfel«j að því, að sigra hin blindu heimsöfl og gera jörðina að heif111 duglegra og lýtalausra manna, þá munu og spádómar hin1^ fornu skálda og vitringa fara að rætast; þá verður mögulegt a o1' byggja hina nýu heilögu borg (Jerúsalem) og þá gera synir s° arinnar (Heimþolls) jörðina að borg friðarins og Ijóssins, þá byg£Í menn Ásgarð. .« ísland. Hér á íslandi hefur fátt orðið til stórtíðinda. Sumarl var fremur hagstætt, heyskapur í góðu meðallagi, fiskiafli einn'p einkum þegar áleið sumarið.- Afurðir urðu því yfirleitt í g^ð ei1 meðallagi, en verð á íslenzkum afurðum var talsvert lægfa fyrirfarandi ár. Þar af leiðandi eru tekjur landsins talsvert min^ í ár en undanfarin síðustu ár. Hinsvegar hafa útlendar natl d' synja vörur verið í talsvert hærra verði en að undanförnu, hefur hveiti selst á kr. 1.50 eitt kg., kol á 300 kr. tonnið s. I. sU[l1 ar, steinolía á 150 kr. fatið, salt á 160 kr. tonnið. Petta hefu af sér leitt talsverðan verzlunarhalla og um leið orsakað peninS^ eklu og fjárkreppu í landinu, einkum hefir það komið þyn^ ( niður á kaupmönnum og útgerðarmönnum og rýrt lánstraU þeirra og bolmagn þjóðarinnar. — Til þess að verjast fyrirsjáanle£r! til hættu skipaði stjórnarráðið, þegar s. 1. vór, fimm manna nefnd að hafa umsjón með viðskiftum og verzlun landsmanna við u lönd og takmarka sem mest mátti aðflutning allra munaðar og öll óþörf innkaup og sömuleiðis útflutning peninga úr lan inu, til þess hvorki þjóðin né bankarnir yrðu gjaldþrota. Hv*111^ fjárhagur landsins stendur nú, er alþýðu ekki með öllu Ijóst, e samkvæmt frásögu þeirra, sem kunnugastir eru, hefur stjór*1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.