Fylkir - 01.04.1921, Síða 11

Fylkir - 01.04.1921, Síða 11
11 Para og fara vel með peninga, verja þeim til nytsamra fyrirtækja 11 ^kki fleygja þeim út fyrir óþarfa -eða í glæfraspil. — . frá þessu sjónarmiði hefur stjórn íslands stígið eitt skref ! *ramfara áttina með því að skipa viðskiftanefnd, ekki til að hefta .eisi alþýðu heldur til að vernda frelsi hennar og eignir. Pað var ^að tilgangur stjórnarinnar, þó ýmsir andstæðingar hennar [eSði viðskiftanefndinni um tilutdrægni og segi að hún útiloki né hindri aðflutning ýmsra munaðar vara og óþarfra vara, a tar á móti hindri aðflutning ýmsra nauðsynjavara, sem lands- ^enn geti ekki án verið og hafi því fyrirgert tilverurétti sínum. ^egna þessarar víðtæku mótspyrnu, einkum meðal kaupmanna, j Hijög hæpið að hin velmeinta og þarfa viðieitni stjórnar- aar að takmarka, ef ei afnema, innflutning óþarfa vara, njóti ^Pýðuhyllis nema um stundar sakir. Margra alda andstreymi ^ ánauð hafa veiklað kjark og krafta þjóðarinnar að mun og jj... hana óhœfari til sjálfstjórnar en hún var á þjóðveldis tíma- 0 ‘Pn, fyrír sjö öldum síðan. Auk þess hefur óþjóðleg uppfræðsla °nýtar kensiustofnanir blindað vit alþýðu og gert leiðtoga vetlnar óhæfari til forystu en ef alls ólærðir (o: óskólagengnir) v rP- — Lögin eru orðin útlend, siðfræðin, útlend, málið er að útlent, fæða, klæði og hýbýli útlend, og fólkið einkum ífk ra ^kið« er scm mest ma verða útlent. Alt útlent þykir KaSð, en flest íslenzkt ekki til neins. 1,1 í^ðin hefir svo öldum skiftir véiklað sig á ýmiskonar eitri, sjauPið eftir hégóma og veit nú varla hvað gera skal til að losa úr skuldum. Útlitið er því ískyggilegt, nema reyndustu og menn megi ráða. Akureyri 19. Jan, 1921. F. B. A.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.