Fylkir - 01.04.1921, Page 23

Fylkir - 01.04.1921, Page 23
23 dýrt til notenda, þá getur aflstöðvarfyrirtsekið þó einnig gefið markvérðan ágóða«. »Við Ieyfum okkur hér að seíja eftirfarandi, sundurliðaða Iýsingu á mann- virkinu.* »Lýsing á mannvirkinu« (ágrip). Mælingargrundvöllur og leiðarmörk. »Hæðakerfi það, sem hér verður notað, er miðað við vatnsborð fjarðarins, og höfum við til hægðarauka mælt tvo staði við árfarveginn, er við köllum leiðarmörk eða stundum aðeins »mark.« Mark I. Rétt neðan við Glerárbrúna +21,27 m. Markið er efsta brún í nokkuð stórum steini, sem gengur út í ána og er í nyrðri enda steinsteypu- bakkans, sem stendur þar, þetta mark er þá 21,27 metrar yfir sjávarborð fjarðarins«. — (Rangt mælt; 2) »Mark 2. Á norðurbrún farvegsins upp við fossinn. +34,82. m. Markið er járn dúppa, sem sett hefir verið í klettinn að norðanverðu 10 metr- um austan við fosshnjúkinn,<. »Stíflan. »Stíflubrúnin liggur í hæðarlínuiini +39,5 m.1)1 Stíflan er þannig gjörð, að hún geti frainleytt 45 ten.m./sek. þegar vatnið er mest undir vanategum kringumstæðum. Þegar óvanalegt vntnsflóð er í ánni og vatnsborðið stígur upp að stýflubrúninni, getur stíflan framleytt alt að 70 ten.m./sek.«; »Stíflugerðín er mismunandi í hinum ýmsu stöðum, og talið frá norðri til suðurs sé hún þannig gerð: moldargarður með og án steinsteypukjarna, garð- ur úr steinsteypu eingöngu og í honum gerð vatnspípugöngin, ísrenslis-hlið, ofrenslis-hlið, bráðabyrgða-afrensli og flóðborðs-hlið. Suðurendi stíflunnar sé moldargarður með og án steinsíeypukjarna.« »Moldargarðurinn. • Moldargarðurinn eða malarkamburinn sé hlaðinn upp og fyltur ineð möl og mold til þéttis.i »Efri brúnin sé 1,5 m. á breidd og hliðarhalli veggjatina sé 1:1,5. Veggirnir séu þaktir grasflögum eða hlaðnir upp úr grashnausum. Þegar dýpi vatnsins er orðið nieira en 1 meter, sé til þéttis gerður steinsteypuveggur innan í >) Menn beri þessa tolu saman við áðurgefna stífluhæð. 2) Hæðar-munurinn á vatnsborði árinnar, við nefnt leiðarmark og á vatns- borði hennar við stöðvarstæðið (sjá bls. 18), er 3,5 m., ekki 2,28, eins og lýsingin gefur i sUyn. Hasð leiðarmarksins yfir vatnsborð árinnar, er 1,05 m.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.