Fylkir - 01.04.1921, Side 24

Fylkir - 01.04.1921, Side 24
24 moldargarðinn úr blöndunarhlutfallinu 1:5:7 og nái þessi sfeinsteypuvegí ur í samband við aðalsteinsteypustífluna. Hæð kjarnans sé í línunni 30,0 m. (• og breidd hans að ofan sé 30 cm., en hliðarhallinn 8—1. Moldargarðuf'111’ sé að neðanverðu steinhlaðinn keiluhorn með hliðarhalla 1 ;1.«') »Steypta stíflan. 2, •Steinsteypustýflan sé gerð samkvæmt því sem sést á teikningu nr- . Stýflan sé steypt úr blöndunarhlutfalliuu 1: 5: 7: og má hafa 20°/o af gri° til sparnaðar.*2) »Undir öllum steypta garðinum sé mold og laus möl hreinsuð burt og slð . sprengt niður í klettinn 60 cm. djúpur skurður til þess að fá góða feS*llkt undirstöðina. Ofanverðu við garðinn og í botninn sé steypt 15 cm. þéttilag úr steinsteypublöndu 1 : 3 : 4«. »Vatnspípugöngin. »Innrenslið í pípuleiðsluna lítur út eins og sést á teikningunni nr. 2 oi ’ er sýna þverskurð og lárétta mynd af pípugöngunum. Á þeirri hlið stíflu011 j sem veit að þrónni, sé í pípugöngunum höfð lárétt röð af trjám, . • ■ ; þess m. a., að vernda innrenslið fyrir ísreki.Ennfremur er í pípug® unum höfð ís- eða síugrind .... til, verndunar gegn rusli. . . . í pípug0^ unum komi einnig þrjár vatnslokur, og hafa tvær þeirra 0,9 m. á bre' ^ hvor. Þriðja lokan sé aðeins 0,3 m. á breidd og er ætiuð til þess að hlwP vatninu á.«3) »Lokuþröskuldurinn sé iagður í hæðarlínunni 25,2 m.,4) og lokuf ') Þessi moldargarður og þessi stífla eiga að þola vatnsgang og ofsa öler* j sem samkvæmt ágiskun þeirra B. & W. flytur í vexti 40 ten.mtr. á sek., jatn gj .70 ten.m., þegar bezt gerir, Flytji hún aðeins 10 ten.m. á sek. og sé hr ,r árinnar á stíflubrúninni eða í flóðhliðinu 3 mtr. á sek., — en það er 1° jtj á vídd, — svo þrýstir vatnið á stíflubrúnina með 3 X 10: 3r/2== 9 tonna kr*^ á hvern fermetra eða 5/s tonns (866 kg.) á hvert ferfet stíflubrúnarinnar • , Hvað yrði þrýstingin, ef vatnsmegnið væri 40 ten.mtr. á sek., eða me| Hve lengi mundi hinn 4—5 m. hái og 0.3 m. til 1.3 m. þykki stíflukjarn1 moldargarður standa? |enín 2) Teikning nr. 2 er teiknuð eftir mælikvarða 1:100 og getur ^ stíflunnar 90 cm,, það er, 90 metra sporða á milli, í línu hámarksins yfir hafflöt. En stiflan hlyti að verða 40—50 m. lengri. 3) Teikningin sýnir ekki og lýsingin segir ekki hvernig lokurnar dregnar upp. 4) Á líklega að vera 35,2 m. 39,0 verð*

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.