Fylkir - 01.04.1921, Page 26

Fylkir - 01.04.1921, Page 26
26 »JarðstýfIan eða flóðgarðurinn. »Rétt sunnan við stórahliðið eða flóðgarðshliðið og einnig norðan pfpugöngin, er stýflugarðurinn gerður 9em aðlíðandi þrepgarður og cr ÞreP flöturinn í hæðarlínunni 32,3 m. og þrepið 0,5 meter á breidd.1) »Botnþrep hliðanna, Oangbrautir og fl. ( öllum hlera- og lokuhliðum eru feldir niður botnþrepsbjálkar 20x20 til tryggingar gegn leka. Yfir pípugöngunum og einnig yfir jaka- og ofrens 1 hliðinu eru lagðar gangbrýr úr 50 mm. plönkum.2) Yfir flóðborðið eru bru ^ plankarnir lagðir yfir tvo I-jáinplaoka N. P. 16. Oangbrúin yfir jakahliðið lögð á tveim trébjálkum 100x100 mm.3 4) Oerð þaksins yfir pípugöng1111’' hefur áður verið lýst.< ^ Frá túnvellinum að neðan liggur vanaleg trétrappa á stiflukantinum og upP ‘ pípugöngunum og er hún sýnd á teikningunni nr. 2.’1) »Vatnspípan. Úr pípugöngununi er vatnið leitt að aflstöðinni í gegnum svokallaða áfrsrI’ haldandi trépípu, sem er að innanmáli 1,5 m.; lengd pípunnar er 79 mæld frá pípnobinu í göngunum pg að vesturgafli stöðvarhúsins þar s ^ pípan er tengd við áveitupípuna úr járni. Á 90 metra longu svæði tafiö pípugöngunum liggur pípan Iárétt, tekur þá við beygja bæði til hliðar niður á við. Þessi beygja er gerð úr 6 mm. járnplötum, og er áfraifl*1*^ hennar önnur trépipa, sem liggur niður að aflstöðinni og hefir hallann 1: ’ _ pípan hvílir á undirlögum úr tré og með innbyrðisfjarðlægð 2,5 m. • 1 ' Undirlögin hvíla annaðhvort beinlínis á hrauninu eða á múrstöplum ■ • '' Sjálf trépípan er gerð úr 63 m.m. sérstaklega feldum og plægðum plönkU »Áveitupipan sé gerð úr 6 mm. járnplötum, sem teikning nr. 5 sýnir.* • ’ »Aflstöðin sjálf. Aflstöðvarhúsið, sem stendur við árbakkann, sé að innanmáli 15,0 111 lengd og 8,4 m. á breidd . . . Undirstöður hússins séu steyptar úr blöndu 1:5:7 með grjóti i til sparnaðar. Oólf vélahallarinnar komi í h* ') Þetta er hinn inakalausi moldar og steypugarður, sem á að þola allal ofsa Glerár þó hún verði stærri en Skjálfándafljót er seiut á sumrum! 2) Hvað verður um þessar brýr þegar áin flytur 40—70 ten.mtr. á sek.- 3) Þ. e. 10x10 cm.=4‘'x4“. Það eru þá bjálkar! 4) Mikið af Bændagerðistúninu verður undir vatni, þegar vatnspípunni ef 10

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.