Fylkir - 01.04.1921, Side 32

Fylkir - 01.04.1921, Side 32
32 Athugasemdir. I. Samkv. lýsingunni og teikningunum er fallhœðin milli ^ marksvatnsins í þrónni og starfs flatar turbínanna aðeins mtr.; en ekki 15,5 mtr., eins og lýsingin segir þó hann vera. Og þar sem stíflan er að eins 2 mtr. hærri en lágf*13 vatnsins, þá er hún minst 1 mtr. of lág. 18 II. Þróin hefur samkv. lýsingunni geymslurúm fyrir aðeins ^ þús. ten. mtr., á milli flatanna 37 — 39 mtr. yfir sjó; en Þa vatnsmagn nægir ekki til að reka vélar minni stöðvarinnar Þef áin er minst á vetrum, meira en 5>/2 kl.st. ;'né til að reka véiar stærri stöðvarinnar með fullum krafti meira en 3lh kl.st., 11 V3—af tímanum, er þær eiga að vinna. III. Nýtilegt afl hér í bænum yrði talsvert minna en þeir B. & , gera ráð fyrir. Við stærri stöðina yrðu aðeins 118—125 kw a gangs til matsuðu þó allar 'vélar gengu með fullum krafh, 00 það aðeins 8 — 9 mán. ársins, en alls ekki yfir köldustu máriuði11^ Við minni stöðina, 300 h.afla, yrði enn minna afl hér í bænurn enn minna afgangs til matsuðu, —valla teljandi þegar áin er m'u IIII. Stöðvarstæðið neðst í hvamminum rétt fyrir neðan f°sSI a er óhentugt, vegna snjóþyngsla og jakaburðar í leysingum. stöðvarstæði held eg annað hvort talsvert nær fossinum eða r fyrir neðan brúna. fif V. Kostnaður stöðvarinnar, hvort heldur minni eða stærrl> {j talsvert fram yfir það, sem hann má vera til þess að stöðiu 0^ borgað sig á fáum árum. Einu vissar tekjur yrðu af IjósurU ^ lítillega af iðnaði og ef til vill matsuðu í fáeinum húsum. árleg útgjöld yrðu minst 50 þús. kr. af minni stöðinni og 60 P af þeirri stærri. af Gœti menn nú þess: að þeir B. & W. telja úrkomusvæði árU1 ^ stærra en það hefur mælst og rensli árinnar í foráttu 40 r' ^ m3 á sek., seinni talan er meiri en Hörgá verður nokkuru ^ í foráttu; hún flytur aðeins um 50 ten.metr. á sek. snelTirIiafa|t sumrum, það eg veit til, og 70 m3 á sek. er næstum Þre^\. meira en Fnjóská verður minst, — að þeir B. & W. vilja setja

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.