Fylkir - 01.04.1921, Page 35

Fylkir - 01.04.1921, Page 35
35 fáa t • <*niegt úr Glerá, hvort heldur áin er tekin hjá Rangárvöllum . a við Tröllhyl. En af athugunum þeim, sem gerðar hafa verið ? ^áðum stöðum, held eg að ódýrast, vissast og að öllu leyti entugast verði, að stífla ána upp hjá Tröllhyl og setja stöðina f'aðhvort á grasflötinn sunnanvert við tóvélaskurðsþróna, eða r syðst í bænum, niður við sjó. Fyrnefnda stððin getur, sé r 'ninu safnað að næturlagi ofan við stífluna, gefið 1000 h.öfl 0rl<u til afnota hér í bænum 12 kl.stundir á hverjum degi yfir Urinn, teljandi rensli árinnar aðeins 1 m3 á sek. til jafnaðar á 'l11 tíma ársins; en síðarnefnda stöðin getur með líkri söfnun, Sefið vetu um 1250 h.öfl rafmagns 12 k.stundir á hverjum degi allan 5 r|nn. Og þegar áin verður allra minst og flytur aðeins 0,8 m3 Sel<' þá getur fyrnefnda stöðin samt gefið full 800 h.öfl raf- ^a§ns til afnota en síðar nefnda stöðin yfir 1000 h.öfl raforku. I stöðin held eg þurfi ekki nieð öllum raforkutækjum og slum, lagningu þeirra og véla uppsetningu, að kosta mikið 700 þúsund krónur, né stærri stöðin neitt yfir 3M million Ij. na það er aðeins helming þess er þeir Bille & Wijkmark s a*a- — En vilji menn hafa afl til nægiiegrar húshitunar, á- a0' til ljóss, iðju og matsuðu, þá verður stöðin að geta 4500 h.öfl, eins og bærinn er nú, en 5000 h.öfl, ef hann g .. n°kkuð til muna. Rað afl getur engin afl-lind nær en Fnjóská s 'ð> en sé Fnjóská tekin við Háuklappir eða Brúnarlág og stöðin 5 . ,Und'r melana rétt fyrir utan Laufás, svo getur hún sent Pus. h.öfl til bæarins og sú aflstöð mundi ekki þurfa að kosta öllum tækjum og mannvirkjum, yfir 2 million kr. • aHd'' Samanl:,urðar við áætlun þeirra B. & W. set eg eftirfyigj- J ^gnp af lýsing og kostnaðaráætlun um rafveitu á Akureyri 1$, vatnsafli úr Glerá, gerð af þeim G. J. Hlíðdal og Jóni Ror- Ssyii dags. 25, Janúar 1920. 3»

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.