Fylkir - 01.04.1921, Side 36

Fylkir - 01.04.1921, Side 36
LÝSINO Og kostnaðaráætlun um rafveitu á Akureyn með vatnsafli úr Glerá, eftir verkfr. Jón Þorláksson og rafmfr. Guðm. J. Hiíðdal. »Rafmagnið er framleitt í rafvélum, sem ganga fyrir vatnsfu bfnum, og er þrífasa breytistraumur með 6000 wolt spennu. magninu er síðan veitt með þessari spennu eftir neðanjarö^ leiðslum um aðalgötur bæarins til spennibreytistöðvanna. Par spennan lækkuð niður í hæfilega notspennu, sem sé 220 ^ milli tveggja fasa, en þaðan ganga aftur lágspennuleiðslnrn neðanjarðar um allar götur og inn í öll hús kaupstaðarins* • ' »Rafvélarnar eru tengdar við ása túrbínanna, en fremst á áserl þeirra sjálfra eru segulmögnunarvélarnar. Önnur vélin er 380 v..a. (kilovoltamper), sem samsvarar 450 hestöflum á túm ásinn en hin 175 kilovoltamper, samsvarandi 210 hestöfl11 Snúningshraðinn er eins og á túrbínunum þúsund á mínútu- ■ . Háspennutœkirr, ... frá rafvélunum liggja kablar í s^J, inn í háspennu herbergið. Rar eru sjálfvirkir straumrofar einf ' ir hverja vél, sem taka af strauminn ef hann vex um of ■ ' Háspennuleiðslurnar eru neðan jarðar eins og áður var sagh ejJ * enda mundi hætta stafa af þeim ef ofanjarðar væru. Eru P járn og bly varðir kablar, með kopar gildleik 3X25 m/m2 ■ Spennibreytistöðvar eru fimm . . . En tölu þeirra má auka

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.