Fylkir - 01.04.1921, Page 41

Fylkir - 01.04.1921, Page 41
Fluttar kr. 66000.000 Rafvirkjahlutinn: 2 ^afvélar............................................ 55000 00 ■ Ráspennutæki og rafbúnaður í stöðinni .... 25000.00 ^ ^áspentar leiðslur.................................. 39000.00 g‘ ^Pennubreytistöðvar....................: . . . 68000.00 ' Lágspenta leiðslukerfið............................. 123000.00 • Qötuiysing........................................... 50500.00 ' Vmis|egt............................................. 39500.00 Samtals kr. 1060000.00 Rekstursáætlun, j ^öðin getur framleitt 600 — 650 hestöfl, þegar báðar vélar eru ^gangi, pyrsj um sjnn sk0öa mjnni vélina eingöngu til vara, 1 notkun rafmagns gétur naumast, fyrstu árin farið, fram úr ^ hestöflum, lysingar húsa þarf Akureyrarbær hér um bil 100 hestöfl, 25^ mes* er n°fa^ Uós, en það samsvarar h. u. b. 4000 lömp- kerta, — og 15 — 20 hestöfl til götulýsingar. til'A 3"r' orku stöðvarinnar verða þá rúm 400 hestöfl afgangs 'ðnaðar, suðu og herbergjahitunar. Til iðnaðar sé giskað á 2Q^Verði samtímis mest 20 hestöfl fyrst um sinn. Til suðu fyrir . ^anns mundi þurfa ca. 500 hestöfl miðað við mestu sam- ^ notkun. Sua' ^ess 011 að Það borgi sig að sjóða við rafmagn og raf- a geti orðið almenn, þarf verðið á rafmagninu að vera sem ^e m'ðað við suðu með steinolíu, sem nú er algeng, 7^ Ur samanburðurinn h. u. b. þessi: Ef steinolíuverðið er Ca anrar hvert kg’, má 1 kw.st. (kilowatt-stund) rafmagns kosta ta^ '^2 eyri, áður en rafsuðan verður dýrari, og er þá eftir að tillit til vinnusparnaðar við rafsuðuna. Hér er gengið út frá Vj^ ^g. steinolíu sé 9000 hitaeiningar og að 40°/o af því nýtist ^atreiðslu, en 90% af rafmagninu við rafsuðu.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.