Fylkir - 01.04.1921, Side 42

Fylkir - 01.04.1921, Side 42
42 Með því að ótrygt væri að gera ráð fyrir almennari rafsuð11 og rafhitun en svo, að 250 hestöfl nýttust til þeirra hluta, erl þar sem hinsvegar er óhjákvæmilegt að afla stöðinni nauðsynj legra tekna, virðist sjálfsagt að setja Ijósverðið nokkuð hátt ti að byrja með, því suðurafmagninu verður að halda sem ódýr' ustu, til þess að það nái sem skjótastri og mestri útbreiðslu. f eftirfylgjandi rekstursáætlun er gengið út frá, að rafmagnS' notkunin skiftist fyrstu árin þannig: Tii Ijósa: 4000 lampar 25 kerta þar af 60°/o samtímis=-60 kw.=100 hestöfl Til götuljósa: — 15 — Til mótora: 40 hestöfl þar af samtímis 20 — Til suðu og hitunar: — 150 kw.= 250 — Alls mesta samtímis notkun 385 hestöfl Ennfremur er gengið út frá, að gjaldskráin yrði á þann vef að tekið yrði fast lampagjald fyrir hvern uppsettann lampa stærð hans, og að það gjald samsvaraði kr. 10, — fyrir hvern ^ kerta lampa, en að auk þess greiddist gjald fyrir alt rafmag11 eftir mæli, 16 au. fyrir hverja kw.st. og að rafmagn til suö notist 3500 stundir á ári. T e k j u r. 1. Fast lampagjald, er samsvari 4000 lömpum 25 kerta á kr. 10, —....................................... 2. Fyrir götuljós og hafnarljós...................... 3. Til mótora, 40 hestöfl á kr. 200 um árið .... 4. a) 4000 lampar 25 kerta, brenslutími að meðaltali Flyt kr. Kr. 40000.0J 4000.0° 8000.0° 52000 00

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.