Fylkir - 01.04.1921, Side 44

Fylkir - 01.04.1921, Side 44
44 sem auðvelt er að fá sunnanvert við hana, til þess að tvðfald* vatnsmagnið með 1 metra hæðamun á yfirborði þróarinnar um leið tvöfalda raforkuna 12 stundir á dag á vetrum, svo a fá megi, vetur og sumar, hér um bil 1300 h.öfl raforku á tu^ bínuhjólin í stað 650 h.afla. Pessi yfirsjón ein nægði til þess 3 gera lýsinguna og áætlunina varhugaverða, einkum af því a teikningarnar sýndu ekki hve löng stíflan skyldi vera, og uUl leið gerði hún fyrirtækið, sem skyldi byggt á þessari lýsingu’ bæði óaðgengilegt og alt of dýrt fyrir bæinn. Pað var ÞesS vegna, að eg mælti á móti áætlun þeirra J. Þ. og O. J. H. (s^r' 5. hefti Fylkis), — en því var enginn sýnilegur gaumur Se' inn, a. m. k. ekki nóg til þess, að verkfr. J. I3. og G. J- væru beðnir að leiðrétta þessa auðsjáanlegu yfirsjón sína, áo en lengra væri farið. í þess stað var ákveðið á opinberum fuu höldnum 11. Mars f. á., að halda rafveitunni áfram »á Þe|^ grundvelli, sem þeir J. P. og O. J. H. hefðu Iagt« og um 'el ’ eða litlu síðar, var ákvéðið að ráða verkfræðing fyrir bæinn tveimur háttvirtum kaupmönnum veitt umboð til þess. PesS. menn leituðu til verkfræðingafélagsins B. & W. í Stockhóimjj sem hétu að senda mann hingað og gerast sjálfir ráðgefó11 verkfræðingar bæarins fyrir tiltekna upphæð, sem að sögn nerfl ur um 12 þús. svenskra króna. Árangurinn af þessu er sá, se menn vita, n. I. mælingar Celions, s. I. sumar, af helztu rafork svæðum hér í grend, einkum upp hjá Rangárv. og Tröllhyl * athuganir landlagsins þaðan og hingað ofan að sjó, einnig af áo nefndu svæði við neðsta fossinn í Glerá, af Fnjóská út í Pa j mynni og af Goðafossi. Grein fyrir þeim mælingum er e mögulegt að gera svo vel sé, því engar fullkomnar teikninf> f né lýsipgar hafa komið frá þeim B. & W., nema af svæðinu, sem hin svokallaða »Glerárbrúarstöð«, n. 1. sú, sem áðurritu lýsing er af, á að standa. Frásagnir um álit Celions, snei'ta11 ýms raforkusvæði, vil eg ekki skrásetja í#þetta sinn. Rað se menn geta séð af framanritaðri lýsingu og áætlun, mun n#£) Enda eru lítil eða engin líkindi til þess nú, að raforkune .ftidii1 eða bæarstjórnin breyti þeirri ákvörðun sinni, að taka nýn efnda

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.