Fylkir - 01.04.1921, Page 46

Fylkir - 01.04.1921, Page 46
46 eg hafði sént bréf mitt héðan og sendi mér .síðan verðlagss^ yfir öll raforkutækin, sem bærinn Akureyri þyrfti að útvega að virkja hvort heldur Glerá eða Fnjóská, ásamt útskýringu og leiðbeiningum, alt ókeypis, mun ekki þurfa að skammast s fyrir vélarnar, sem það smíðar og sem það sjálft iætur frá ser’ þvi það er orðiagt fyrir vandvirkni um allan heim. En til Þe að forðast pretti og svik, verður maður að kaupa beint frá Pe eigin verksmiðjum, en ekki gegn um milliliði eða agenta. Líkt má se_gja utn Edison-Raforkufélagið í Chicago, það he alment orð á sér fyrir sín ágætu hitunar- og eldunaráhölðj . þetta félag sendi mér fyrir meira en ári síðan, samkvæmt bei minni, fullkomin verðlista yfir öll hitunar og eldunartæki s það smíðar, einnig borgunarlaust. En þrátt fyrir þessa 1111 , greiðvikni og kurteisi frá beggja þessara félaga hendi. — , ingar hafa ekki enn sýnt mikinn dugnað í rafmagnsverkvís' um, né í notkun útlendra uppfyndinga — held eg þýðingar11 ’ að svo stöddu að leita méiri upplýsinga hjá þeim, né sell^j þeim neinar pantanir nema peningar fylgi. En að menn ve örari nú á peningum, en að undanförnu til innkaupa frá 0g tel eg vafasamt. Rví nú er peningakreppa komin fyrir alvöru heldur almenningi í greip sinni víðast hvar. Bærinn Akure' ’ segja leiðandi menn, á enga peninga fyrirliggjandi og er m j ver staddur nú, en fyrir ári síðan til þess að leggja fram ‘e muna, eða útvega það til annars eins fyrirtækis, sem hér ræðir ^ En af því eg hygg að öllum þorra bæarbúa sé forvitni á, sjá svar Ameríkanska raforkufélagsins, sem eg leitaði til s' * sumar, samkvæmt tilmælum hr. Jóns Sveinssonar bæarstj., t*1 samþykki raforkunefndarinnar, þá set eg eftirfylgjandi útdrátt tilboði og verðlagsskrá Ameríkanska félagsins, International öe°e Electric Co., hingað sendum síðast liðið haust.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.