Fylkir - 01.04.1921, Side 58

Fylkir - 01.04.1921, Side 58
58 Mannalát. Þessir þjóðkunnu nienn hafa dáið síðan Fylkir kom út seinast: Jacob V. Havsteen f. 6. Ágúst 1845, andaðist 19. Júní f. árs. Jacob V. HaV steen var sonur Jóhanns Havsteens kaupmanns og bróðir Júlíusar Havsteet1* amtmanns; var lengi ræðismaður (konsull) Dana hér á Akureyri, jafnfra'11 því að hann rak hér stóra verilun. Havsteen var skarpvitur, ágætur kauP maður og hjálpfús. Sira Mattías fochumsson, f. 11. Nóv. 1835; d. 18. Nóv. f. árs, að heimí1 sínu Sigurhæðum. Sira Mattías ér alment talinn mesta skáld íslands á síðus 50 til 60 árum, þegar þeir Benedikt Gröndal yngri og Steingrímur Thorsteius son eru taldir. Sira Mattías auðgaði íslenzkar bókmentir, ei aðeins með fjúm ritgerða og frumsaminna kvæða, heldur einnig með sínum snildarlegu ingum, t. d. af Friðþjófssögu eftir skáldið Esias Tegner og af ýmsum Lei ritum eftir Shakespear. — Alt ísland sýndi hinu aldna skáldi ást sína °% virðing fram í andlátið. Stefán Stefánsson, f. 1 ágúst 1863, andaðist h. 20. Janúar síðastliðinn. Stef*1’ hafði verið skólastjóri Gagnfræðaskólans hér á Akureyri, síðan árið 19° ’ hafði áður verið kennari við skólann. Stefán var sérfræðingur í grasaff® (bótanik) og kendi náttúrusögu, (jurta, dýra og jarðfræði) við skólann. L* hann liggja tvö ágæt verk: Flóra íslands og Plönturnar, sem nú er kens bók í jurtafræði. Sem kennari var Stefán flestum öðrum fremri að IiPur ’ skyldurækni og lægni á að stjórna unglingum. Auk þessara verður að geta láts Pálma Pálssonar, yfirkennara við Meu skólann t Rvík. Hann andaðist í kaupmannahöfn s. 1. Júlí, 64 ára gaUia ’ Pálmi var ættaður héðan úr Eyjafirðinunt; Ias latínu og fl. námsgreinar ein vetur hér á Möðruvöllum hjá sira Árna Pálssyni; en gekk svo á Lærðaskóla1 í Rvík og síðan á Háskólann í K.höfn og tók þar fullnaðar próf í norr**111! fornfræðum. — Varð síðan kennari í íslenzku við Mentaskólann í ReykjaV og hélt því embætti til dauðadags. Með aðstoð sira Þórhalls Bjarnarson* < biskups, gaf hann út Fornusögu Pætti, lipurt samið og vandað verk. Sagnfræðingur Jón Jónsson andaðist s. 1. Júlí í Kaupmannahöfn; hafði íar þangað sumarið 1919 og dvalið þar á meðan hann ritaði sögu sína um ein' okun Dana hér á íslandi, fremur djarft fyrirtæki á þessum óaldartímum. hann liggur Saga íslands, frá landnámstíð til upphafs þessarar aldar, 1111 ^ og vandað verk; einnig nýnefnt yfirlit yfir einokunarverzlun Dana. J°n talinn með þeim beztu sagnfræðingum, sem ísland hefur átt. Þekking n var víðtæk, álit hans óvilhalt og framsetningin óbrotin og fögur. _ «. Auk þessara má geta láts Sigrlðar Ólafsdóttur, ekkju sira Davíðs Ol mundssonar, prófasts, sem lengi bjó að Hofi í Hörgárdal. Snorri Guðmundsson, bóndi á Steðja í Hörgárdal d. 12. Marz. Ágætur ma ur. Hann lætur eftir sig konu og börn, sum þeirra upp komin. F.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.