Fylkir - 01.04.1921, Síða 60

Fylkir - 01.04.1921, Síða 60
60 enda hafa bændur nú taisverða skulda-byrði að bera eins og kauptnennirnir síðan bændurnir gerðust sjáifir kaupmenn; auk þess mundi allur þorri vinnU' fólks hér í bænum, einkum kvenfólkið, heidur sitja kyr á Akureyri og sveK* í hei en taka lágu kaupi og fara út í sveit. Þær stúlkur og konur, sem e'ntl sinni. hafa notið þeirrar sælu að kverka síld fyrir 2 til 3 kr. á klukkutímann’ þ. e. 30 til 60 krónur d sólarhring, IOOO krðnur á mánuði, 2000 krðnur yllr tvo mánuOI. og Ieika sér svo hina 10 mánuðina á eftir, að vild, erU ekki líklegar til þess að gera fjósverk, mjalta ær eða standa á engi vj heyskap á sveitabæ, þó gott heimili væri, viðurgerningur góður og kaup1 lífvænlegt. Vinnufólkið, eins og peningabraskara, er farið að dreyma un1 stóriðnað og millióna fyrirtæki eins og bæar-rafveitan hér átti að verða s' astliðið vor. Allir muna hvað menn ályktuðu á opinberum fundi 11. Þ- jj1' með miklum atkvæða mun. Þá hafði bærinn hug og þrek til að taka miH' króna lán til þess fyrirtækis, þó grundvöllurinn væri ekki sem beztur; s'n3 hefur fjárhagur bæarins versnað svo hann lætur sér lynda miklu minna » ódýrara fyrirtæki, en alls ekki betur undirbúið né arðvænlegra fyrir baúnn’ Merkilegt að bæarstjórnin skyldi kaupa frá útlöndum miklu verri, vitlaus3^ og dýrari áætlanir og mælingar heldur en hún hafði þegar fengið og borga fyrir, nema það sé vitleysan sem hún sækist mest eftir. Eg hef bent á sun> vitleysurnar þó ekki nærri allar, ekki t. d. þær, sem einn háttvirtur enib®'4'® maður sagði mér eftir svenska verkfræðingnum, t. d., að Öxnadalsá væri 3 eins Iítið vatnsmeiri en Qierá, að Hörgá væri óstíflandi nema þá þvert y ^ dalinn, að Fnjóská væri næstum halla Iaus, en að Goðafoss væri svo gerður af skaparans hendi að þar þyrfti ekkert að gera, nema setja n' . vélarnar. Þesskonar vizka er máske góð til að íhuga seint á kvöldin; en 'n f ugg'r. stöðin við Glerárbrúna geti enn ollað bænum Akureyri n0'{*£Ur, a úhyggju áður en hún er byggð og að ekki sé víst að einu sinni þúsund vef manna fái atvinnu við hana, meir en 3 til 4 mánuði, þó hún verði byg» næsta sumar. Mér sýnist ekki ómögulegt, að svo geti farið, að engin raforkustöð ve byggð hér næsta sumar, af því að ekkert peningalán fáist til 300 h£S' tafl“ ziu" hef' stöðvarinnar, að skipaútgerð verði miklu minni en undanfarin ár, að ver' verði lítil og óhagstæð, að enginn geti borgað það kaup, sem vinnufótk ur vanizt og að bændur kæri sig ekki um síldarkonur og fiskimenn til n® skapar, né til annarar sveitavinnu; svo að fjöldi verkafólks í þessum bie öðrum kaupstöðum hér í grend verði atvinnulaus. Hvað á þá að gera? Gefast upp og svelta í hel ? Dýrtíðarlán fæst ekki lengur, og eínart,e hafa ekkert aflögu, — eða stökkva úr landi, ef efnin leyfa: Eg held hvorugt sé nauðsynlegt. ^ Bærinn Akureyri getur veitt öllum verkamönnum, sem í honum búa ’ næga og lífvænlega atvinnu, ef verkamenn vilja vlnna hana fyrir það Sem timarnir eða kringumstceðurnar leyfa; því margt og mikið þarf að (íe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.