Fylkir - 01.04.1921, Page 63

Fylkir - 01.04.1921, Page 63
63 alt fle-^lns m*kið og frjósamt land, góð höfn og fagurt útsýni. Táp og fjör og ö Iri góðir kostir, heyra Akureyri auðvitað tii, alt eins mikið og nokkru ru kauptúni hér í grend og þó víðar sé leitað. m Siglufjörð hef eg ekkert sérstakt að rita í þetta sinn, né um ísafjörð Ij.* binsavík, þó eg eigi góðkunningja í þessum þremur bæum eins og fleiri r Norðanlands, enda verður þeirra getið í ferðasögunni sem fylgir. ^ er eg hrifin af því, að Akureyri sæki afl til húshitunar austur í Ooða- .. > n.l. noti hann í sameiningu við S.-Þingeyarsýslu, þó sumum sýnist það ^ioðráð iei «rSt er Það* vatnsr^illdi 1 fljótinu fyrir bæarins Ljósavatns landi, voru ár| EnS'endingum 16. Ágúst 1897 um 200 ár og vatnsréttindin fyrir Rauð- á|j,.ncii 20. Apríl 1909 (sbr. ritgerð Sveins Ólafssonar alþm. í Fossanefndar et) 'nn útg. 1919). í öðru lagi yrði leiðsla aflsins frá Goðafossi hálfu lengri tt) ra Laufási hingað og þeim mun dýrari; og í þriðja lagi — og það varðar 5Ý . n* —• gæti Goðafoss ekki fullnægt öllum þörfum Akureyrar og S.-Þingeyar- á n> Þó hann væri notaður til fulls. Því Skjálfandafljót flytur ekki yfir 60 m3 ijr | > Þegar það verður lítið seint á sumrum og á vetrunr og Goðafoss get- Há 6 . * gefið meir en 6000 h.orkur á vatnshjólin, ef stöðin er sett við hann, (l£eg*ir 12000 h.orkur þó stöðin standi meir en '/» km. utar, þar sem 20 m. fall- Í0est. En af þeirri orku kæmi aðeins 60°/o, n.l. 7200 h.öfl að notum sem þ^magn í 40 km. fjarlægð. Svo að ef Akureyri fengi aðeins helming aflsins, tj| p Það aðeins 3600 h.öfl, sem er 400 h.öflum minna en bærinn þarfnast i,eld" Unar linsa og lðiU’ elns og hann er nn’ og S.-Þingeyarsýsla fengi ei §,nr aii Það rafafl, senr hún þarfnast sjálf. m j við Goðafoss handa Akureyri og S.-Þingeyarsýslu, mundi með leiðsl- CUm.!costa 5'/2—6 millionir króna. Ætli S -Þingeyingar hugsi sig ekki um nef ar> áður en þeir leggja fram 3 millionir króna, eða sem svarar 750 kr. á yrtr um 3600 hestöfl, þ. e. minna en 1 hestafl rafmagns á mann. tii l. verður bæði vissara og vafstursminna fyrir Akureyri að nota Fnjóská er j .nrrar* ef hún hefur efni á því, en að leita afls austur í Goðafoss, sem setJl ntiendra auðfélaga höndum. Og hyggilegra er það, að byrja með stöð, fy, e^i kostar yfir V2—% million króna, heldur en að ráðast í milliona m«ð nn a meðan bærinn er í peningakreppu og fólk kann alment lítið rafmagn að fara. 14. Marz 1921. F. B. *.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.