Fylkir - 01.04.1921, Page 69

Fylkir - 01.04.1921, Page 69
60 V A . 0 sáumst þar á bókasafni borgarinnar (British Museum) vorið að mig minnir, þegar Bretar voru að lernja á Boskímönn- 1 Suður-Afríku. Frá Blönduósi hélt skipið viðstöðulítið til lríiavíkur við Steingrímsfjörð, kom þangaðjitlu eftir hádegi j Un 11. Á leiðinni frá Blönduósi hafði eg Iítillega kynst einum þ ne8ja, sem kom þar um borð. Maðurinn var Kristján bóndi nrláksson frá Múla við (safjarðardjúp. Sú stutta viðkynning, eg hafði af honum, gaf mér góðar leiðbeiningar og varð v^r mikils virði síðar, enda mun hann ekki hafa spilt fyrir mér ^unningja sína í Hólmavík og vestra. ndir eins og eg kom á land í Hólmavík, fann eg símastjór- Sem eg hafði talað við frá Hvammstanga og spurði hvort fj...®u*egt væri að fá fylgdarmann og hesta þaðan og suður yfir lri' Hélt hann að svo mundi vera. En áður en nokkuð varð is Sait1ningum, bauðst mér hestur og fylgd yfir fjallveginn ókeyp- hó| ^a^ur n°lít<ur Jðn Hansson að nafni, bóndi að Hlíð í Reyk- asveit, austanvert við Porskafjörðinn í Barðastrandasýslu, fann ^ að máli, kvaðst ætla með Sterling til Reykjavíkur og þurfa u Senda reiðhest sinn heim og hvaðst ekki munu setja mikið l,v fyrjr hann og hnakk serti fylgdi, ef eg vildi fara vel með ósUrn tveggja og skila á bænum Berufirði, næsta bæ við Hlíð, a$ ^ni^um. Eg þáði boðið, því mér var sagt samstundis, að Jón- u Veinsson, bóndi á Borg, skamt frá Hlíð, færi heim til sín r^| 3 °g gæti eg orðið honum samferða. Var því ekkert að |P'?ra’ en að bíða morgundagsins, enda þurfti eg ekki lengi 6|ta mér húsnæðis og gistirigar. Kristján þgr kennari hér í Hrísey, nú kaupmaður á Hólmavík, mætti mér þV|. a götunni og bauð mér að vera hjá sér yfir nóttina. Tók eg ^ieð þökkum, og átti þar hina beztu nótt. sta dag héldum við Jónas af stað frá Hólmavík, þó ekki komið var undir hádegi. Notaði eg morguninn til að búa t>að U?^'r terðina. Leizt mér mjög vel á þetta litla þorp, og held i e'gi talsverða framtíð. Höfnin er góð og auðugar sveitir f,atinig- — Um hádegið riðum við af stað, Jónas bóndi og kona ’ Kristmundur póstur og eg, og fórum sem leið liggur, fram Benediktssonn, fyrr-

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.