Fylkir - 01.04.1921, Side 70

Fylkir - 01.04.1921, Side 70
70 að Víðidaisá, upp með henni og yfir Orjótá og fram á Laxárda^ heiði. Víðidaisá er einnar stundar leið frá Hólmavík og Grjótá í hana rétt við veginn. Getur Víðidalsá ein gefið Hólmavl og grendinni næe^legt afl til ljósa, en Grjótá ein getur ge" Hólmavík og nokkrum bæum að auki nægiiegt afl til hitu11 ljósa og iðju fyrst um sinn. Ferðin yfir heiðina gekk tíðindala*1 Kristmundur hélt okkur vakandi með smásögum og spaugi hottaði á hestana, svo þeir skyldu ekki heldur sofna. Klukka11 vorum við komnir suður á heiðafbrún og sáum þaðan BrelL«. fjörð og Barðaströndina í allri sinni dýrð, eyjaklasa, sker og ’ og hálfum tíma seinna vorum við komnir ofan á alfaraveg111 skamt fyrir ofan sjó. F*ar skildum við. Héldu þeir Jónas Kristmundur áfram heim til sín, en eg reið vestur sem leið ur til bæarins Berufjarðar. Mér hafði verið sagt að Gráni, sert eg reið, væri fremur fælinn og skyldi eg vara mig á honum; et1 og mér reyndist alt annað. Eg mætti stundum ferðarnönnum> - varð oftar en eitt sinn að fara af baki til að opna hlið uál^f bæum; en aldrei fældist hesturinn við neitt, sem fyrirbar og ^ stóð hann grafkyrá meðan eg var að komast á bak. Viljugd, 1 vissari, þýðari og þægilegri hesti hef eg ekki komið á bak slð, eg var drengur hér í Hörgárdalnum. Kveið eg því fyrir, að Þ1"". að skilja Grána, við mig. Pegar til Berufjarðar kom hitti eg heima; sagði honum frá ferðum mínum og erindi og sPur hvort hann gæti lánað mér liest og reiðtýgi vestur að Brek Bóndi hvað nei við; hestar sínir væru nýkomnir úr kaups*aö ferð og væru þreyttir, en hvaðst skulu lána mér dreng til nse ^ bæar, Kinnastaða; bóndi Magnús mundi lána mér hest. Eg va f að láta vera sem bóndi vildi, og hélt áfram til Kinnastaða. þangað kom, hitti eg svo á, að Ingimundur, bóndi á Kletti, . þar staddur; var á vestar leið og hafði tvo hesta til reiðar. E>a^ hann farið austur að Króki til að sækja læknir handa barni, s ^ lá þungt haldið í íllörtuðu kvefi (»influenza«); en hafði 'a ^ erindisleysu, því læknirinn lá sjálfur rúmfastur og gat engin ,T,e. öl gefið. Magnús bóndi tók erindi mínu ekki greiðlega, en ,rl^ mundur bauðst til að Ijá mér hestinn, sem hann teymdi, y^'r

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.