Fylkir - 01.04.1921, Page 75

Fylkir - 01.04.1921, Page 75
75 M w II. Arangurinn af ferðinni. ^ bessari ferð safnaði eg nokkrum steintegundum og eru eftir- Sjandi sýnishorn af þeim hin helztu: Mis/iorn steintegunda, sem eg safnaði á Vestfjörðum síðastliðið 'rt1ar og sem eg sendi efnarannsóknarstofu íslands til pröfunar astliðinn Ágúst. Talan er áframhald af fyrri listum. 81. Hvítur kristalliseraður kalksteinn, (calcium carbonat) tek- inn 13. eða 14. Júlí, i gilsmynni nókkru hér um bil 2'/2 km. fyrir sunnan bæirtn Djúpadal, austanvert í fjalli því, sem gengur til suðurs milli Oufudals að vestan og Djúpafjarðar að austan. 82. Svartur, linur steinn (harkan, 2), tekinn í Skerðingsstaða- landi, í árfarvegi nokkrum við Ferðamannaveg í Reyk- hólasveit. Ólafur Kristjánsson, verzlunarmaður á Hólma- vík safnaði. 83. Dökkrauður steinn, brot úr Bjargi, 5 ten.m. á stærð, er stendur rétt við alfarveginn miðsvegar milli ísafjarðar og Hnífsdals. Tekinn 20. Júlí s.l. Bjargið hefur komið ofan úr klettaböndunum þar efra. Lifrauður steinn, hvítur í sárið, tekinn við Reykjarfjörð 22. Júlí s.l., samskonar sem grjótið í klöppunum rétt fyrir austan Brekku í Gufudalssókn. *a"<steins-æðin, sem nr. 81 er tekið frá, er held eg hin sama 3^. dr. Thoroddsen segir frá í Lýsing íslands, útg. 1911, þó hJ,n ''88' falsvert öðruvísi, en hann segir. í nýnefndri Lýsingu 2. ' bls. 324 getur að lesa sem fylgir: 5ll _ Djúpafjörð í Oufudalssókn, er að vestanverðu í fjallshlíð Stef ^'^ ^alki °8 silfurbergi í sprungum og rifum í blágrýti. Iitj^nan a þessum kalkpathgangi, er nærri frá norðri til suðurs, tv- ent hallandi til vesturs, er hann sumstaðar eins- og sam- ,anár margar sprungur og sundurétnir blágrýtiskaflar innan ^tn ^fan Rvíslast úr honum smærri gapgar. Kalk þetta r fram neðst í gilinu, 300 fet yfir sjó, en gangurinn nær Nr. Nr N, 84.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.