Fylkir - 01.04.1921, Síða 76

Fylkir - 01.04.1921, Síða 76
76 ili að öllum líkindum þvers upp úr fjallinu og er víðast 3-4 íe þykt. Þegar ofar kemur, fer aðalsprungan að kvíslast«. « Mér hefur gengið jafn illa að skilja þessa frásögn eins og * finna kalkspath gangin, sem hún segir frá. En eg held að 'ys ing Thoroddsens sé röng. Fyrst er það, að Djúpifjörður liggur eins og landkortið sýnir’ næstum beint í norður og suður, svo að öll gil beggja veg113 við hann, en þó einkum austanmegin, n.l. í vesturhlíð fjalls'115 austan megin, liggja næstum í austur og vestur. Þau að vesta11 verðu liggja strangt tekið frá vest-norð-vestri til aust-suð-austufs' í öðru lagi þekti enginn |jar við fjörðinn neina kalkæð, vesta11 vert í neinu fjalli né aðra kalksteins- og silfurbergsnámu eri Þa' er við Halldór skoðuðum. ( Kalkæð sú, er við Halldór skoðuðum, byrjar sem sagt 1 skamt fyrir sunnan bæinn Djúpadal, en fult 500 fet yfir Stefna gilsins er vest-n.-vestur til aust-s.-auslurs og er æðin > P 2V2—3'/2 fet á þykt, en 6 fet á dýpt og liggur þannig spölk°r, (50 — 60 m.) uppeftir gilinu; þá hverfur hún. En hærra upP j hlíðinni glittir hér og þar í hvítar rákir og skellur af katkste.* og silfurbergi alt upp á fjallsbrún, á að gizka 300 — 400 m. ve^ ar. En þær kalksteinsæðar eru eflaust bæði þynnri og grynn.’ en aðalæðin í nýnefndu gili. í skriðunni rétt fyrir neðan g1" ' finst töluvert af kalksteinsbrotum og silfurbergi og byrjar hv^ tveggja um 300 fet yfir sjó, jafnvel neðar. Ekki get eg sagt með vissu, hve mikið af kalksteini og sih1 ^ bergi finst þar í fjallinu, því eg hafði hvorki hentug áhöld sprengiefni né fylgdarmenn, til að rannsaka það til hlítar. þess þurfa 3 menn að vera saman, því fjallið er bratt og ÞUg þeir að hafa jarðbor, kaðal-stiga, grjótaxir, sprengiefni o. fk n,e sér og vera sjáifir verkhygnir og gætnir menn. y. Að öllu athuguðu held eg ekki teljandi á að þar í ^3.1 ef1 finnist meir en 500 teningsmetrar af kalksteini og silfurberg1* ^ af því finst talsvert innan um kalksteinin. En það svarar til 1 smálestum. Eðliftþyngd hreins kalksteins (CaCCb) er 2,7 En hvað sem því líður, þá er óefað svo mikið til af kalks tein'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.