Fylkir - 01.04.1921, Side 77

Fylkir - 01.04.1921, Side 77
77 8 nýtiiegu silfurbergi þar í fjallinu, að vert er að láta rannsaka ^ ítarlega og um leið hirða það allra bezta, sem finst af silfur- er§'; því silfurberg getur orðið torfengnara og um leið dyrmæt- }lr.a.en Það hefur verið hingað til. Islenzkt silfurberg er viðurkent e,riast og bezt í heimi og er mikið notað til vísinda áhalda. Rannsóknarferðir síðastliðið haust. fe Þvílt mig 1 nokkrar vikur og gert grein fyrir j r minni til Vestfjarða, bjóst eg til að skoða helztu leirlög hér e^r,en^lnn' sía *lvor^ nýtileg væru til múrsteinsgerðar, ef . v®ri unt að búa til sement vegna kalkleysis. [j le'ðinni frá ísafirði til Ingólfsfjarðar, hafði eg talað við hinn , 8a 0g röska námufræðing Helga Hermann, einkum um það ^ r,lig bezt væri að haga rannsóknum þá um sumarið og á reJ11911^3 hausti. Kvaðst hann ætla að skóða skeljasandinn á Pat- Hei r^’ 0i Þar vestra og síðan fara austur um land og mæla gastaðanámuna. Pætti sér því bezt ef eg vildi athuga sem Setn *eirtegunclir og leirlög sem að fá mætti hvórt heldur til s^^tgerðar eða múrsteins. Félst eg á þá tilfögu. Og nokkru lla> þegar Helgi kom að vestan, kvaðst hann skulu finna ^kefni til cement-vinslu, ef eg vildi sjá fyrir nægum leir. $ / Þótti þetta hreystilega mælt og játti því, að leggja alla stund j>erð° að finna gnægtir af leir, sem nota mætti til múrsteins- 9r ar og til steinlíms. Lét eg því einn bezta járnsmið Akureyr- tng^'ða mér jarðbor 6 álnir á lengd og fór undir eins og *aga'i heyönnum °S síldarvinnu var lokið, að leita nýtilegra-Ieir- nærsveitis. pQr ltln 15. Okt. gat eg loksins byrjað steinaskoðanir fyrir alvöru. tnér e? Því á ný út að bænum Bjargi og hafði unglings pilt með “oruðum við fyrst, þar sem við höfðum tekið leirinn s.l.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.