Fylkir - 01.04.1921, Side 79

Fylkir - 01.04.1921, Side 79
79 Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr ^O. Leir frá Syðra-Krossanesi, tekinn s. m. skamt fyrir utan sildarverksmiðjurnar, i sjávarbakkanum, 3—10 m. yfir sjó á 2 —6 dýpt og 40 m. vegalengd. 91. Leir frá Ytra-Krossanesi, tekinn sama mánuð, skamt frá syðri landamerkjum, í sjávarbakkanum á 2i-5 feta dýpt. 92. Leirfrá Galmarsstöðum í Arnarneshreppi, tekinn 1S. og 19. Okt. í sjávarbakkanum rétt við lækinn, á 2—5 feta dýpt og 20 — 30 faðma vegalengd; leir þessi er dökkblár að lit og mjög mjúkur átekta. 93. Leir frá Arnarnesi, tekinn 19. s. m. úr gryfju skamt fyrir sunnan bæinn, á 2 —5 feta dýpt; samskonar leir hafði verið notaður í reykháf þar heima. 94. Áþekkur leir tekinn sama dag úr nöfunum þar ytra, 4 — 10 m. yfir sjó á 2 — 5 feta dýpt. 95. Kornóttur leir frá Hofteigi í Möðruvallasókn, tekinn 19. Okt. skamt frá bænum á 2 — 4 feta dýpt. 96. Leir frá Einarsstöðum í Reykjadal, tekinn 26. Okt. skamt fyrir vestan túnið á 2 —5 feta dýpt. 97. Rauður leir frá Reysta-Reykjum, tekinn 24. Okt. nálægt ystu hverunum á 2 — 5 feta dýpt. 98. Mógulur leir frá sama stað, tekinn sama dag á 2 —4 feta dýpt. 99. Gulur leir frá Stóru-Reykjum í Reykjadal, tekinn 26. Okt. s.i 1. á 2 — 4 feta dýpt. ^OO. Gu|ur leir frá Þeysta-Reykjum tekinn 24. Okt. á 1—3 feta dýpt. 9RBlár leir frá Þeysta-Reykjum, tekinn sama dag á yfirborði hver-flags, skamt frá Sæluhúsinu. 92. Gulur leir frá Arnstapa í Ljósavatnsskarði, tekinn 27. Okt. s. I. á 0 — 2 feta dýpt, samskonar og Nr. 6. 03. Blár leir frá Arnstapa, tekinn sama dag á stað á 2 — 4 feta dýpt (samskonar og Nr. 7.) 04. Mórauður leir frá Yzta-Hver í Reykjahverfi, tekinn 25. Okt. s.l. á 1—3 feta dýpt.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.