Fylkir - 01.04.1921, Side 80

Fylkir - 01.04.1921, Side 80
80 Nr. 105. Ljósgrátt duft frá Stóru-Tjörnum, tekið s.l. sumar, fet1£ ið þar, 27. Okt. Nr. 106. Móhella úr klöppinni utan við Húsavík, tekin 23. Okts-' (samskonar og nr. 76). Nr. 107. Móhella frá Höfða við Mývatn, Bárður Sígurðsson seh 1 mér s.l. Sept. . Nr. 108. Móhella úr brekkunni fyrir ofan Akureyri, mest nál^S Hafnarstræti 33, á 2 — 5 feta-dýpt. Nr. 109. a. Mýrarjárn (rauði) frá Hofteigi, tekinn 19. Okt. við arlækinn. Nr. 109. b. »Rauði« frá Arnstapa í Ljósavatnsskarði, tekinn s.L O • Nr. 109. c. »Rauði« frá Akureyrar-brekkunni, sunnan við Ton nefslækinn, skamt fyrir utan Stóruvelli. Nr. 110. Sandur úr Leirunni frá húsi Þ. Th. gullsmiðs alt suð11 að Oróðrarstöð, tekinn á 2—6 feta dýpt, snemma í síðastliðnum. Nr. 111. Brennisteinn (Sólfírblómi) frá Reystareykjum, tekinn v' stóra hverinn norðan við sæluhúsið 24. Okt. s.l. . Nr. 112. Sandur frá Reykhóli í Fljótum, afar fínn, fenginn frá $te áni járnsmið hér á Akureyri. Öll þessi sýnishorn hef eg merkt og búið um í baukum kössum, tvö af hvorri tegund. Annað þeirra hef eg sent E' . rannsóknarstofu íslands, en hitt geymi eg til athugana. Veit e hvort þau hafa enn verið prófuð, en bréf frá Helga Herma’ viðurkennir móttöku þeirra s.I. Des. Skömmu eftir að eg kom úr vesturförinni, sendi eg dr gild, gætir steinasafnsins við Kaupmannahafnar háskóla, 7 sý horn af steintegundum, n.l. nr. 57 brendan og óbrendan (sa^3 stein), nr. 75, 76, 81, 82, 83, 84, og hálfum mánuði seinna, ^ 1920, sendi eg sýnishorn þau, er eg hafði safnað s.l. Rannsóknarstofunnar í Reykjavíki fi Október s.l. barst mér bréf frá dr. Böggild, sem segir a^ gf 57, grái sandsteinninn frá Tjörnesi, dugi líklega til bygginSa; {j| hann sé allur eins og sýnishorn það, er eg sendi, og nóg se t af honum; um hin sýnishornin segir hann lítið, nr. 81 sé hr nis'

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.