Fylkir - 01.04.1921, Side 85

Fylkir - 01.04.1921, Side 85
85 % Málmar. P>i málmurinn, sem ísland á nokkuð af til muna, er járn. 'nst það víða í svonefndum »rauða« eða mýrarmálmi og hefur a^rin unnið úr honum til forna, brætt í gryfjum og síðan hamr- fyrir afli. Fjöllin hér við Eyafjörð, eins og á Vestfjörðum, að líkindum talsvert járn, en hve mikið, hefur enn ekki reynt. — í námunni upp af önundarfirði kvað finnast yerið Wn . J ai unuuuaiM.ui nuuaoi ^nsteinslag, sem geymir yfir 60% járn. Reynist það svo, I Verður ekki langt þess að bíða, að járn verður unnið hér á U' og fossarnir fá eitthvað að gera, auk þess að hita húsin c?. ^sa þau. Hinn dökk-rauði og svartleiti sandur meðfram 13'fandafljóti og Jökulsá í Axarfirði, geymir einnig talsvert járn. ^ ^inium finst auðvitað i öllum leir, en óvíst er hvort það nrgar sig, hér á íslandi, að vinna það. Gull hef eg séð í n'» er Björn Kristjánsson alþm. hafði safnað á suðurlandi að j •ninnir, en alt of lítið virtist mér það til að vinna. Ein 5 gr. nninu borga varla hreinsunina. Aðrir dýrmætir málmar veit e^i til að hafi fundist hér á íslandi til muna. Eldsneyti. SVoe,«a eldsneytið hér á landi, svörðurinn, hefur ekki enn verið .ratlnsakaður, að hægt sé að segja hve mikið er til af hon- K|0rl lanúinu, en yfirleitt eru stærri og auðugri svarðarlönd hér $pa an‘ og Sunnanlands, en á Austur- og Vestfjörðum. Með ef lSetn'« getur hann líklega enzt um nokkra tugi ára, einkum Og j^nn rækta svarðarmosa og hreinsa og pressa svörðinn eins hef ?n,r> ^víar og Þjóðverjar gera. En sumar bækur, sem eg $ertl eP um það, held eg ýki gæði svarðarins og ágæti ofnana, e,ga að gefa 90% hitans og þar yfir; 60% mun vera það a> sem stofu ofnar gefa.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.