Fylkir - 01.04.1921, Page 86

Fylkir - 01.04.1921, Page 86
ðö Surtarbrandslögin, eru ekki fullkönnuð, enda örðugt að þau, vegna þess hve þunn þau eru og sandkend og J Þykkust verða þau ein alin, sjaldan yfir 1 fet í einu lagi. a mörg og þunn lög með leirlögum á nilli. . . Rekaviður, skógviður og hrís bæta upp eldsneytis forðann, e'n ^ um er mikið af rekavið á Vestfjörðum og á Langanesi; skógv nota menn einnig sem eldivið, en ekki alment, því stór tré va , hér ekki. Æskilegt væri, að tilraun væri gerð að rækta hér tn tegundir frá Alaska, tvær þeirra verða þar 150 fet á hæð. , ég lagt drög fyrir að útvega trjáfræ þaðan og vona að eitthv rætist fram úr því; einkum ef Ungmennafélögin á íslandi Vestur-íslendingar hjálpast að því, að rækta skóg á íslandi. Oamli vaninn, að brenna sauða-taði, helzt enn víða á land1 ’ en ekki án stór-skaða fyrir iandbúnaðinn. Tryggasta og he^ hitalind landsins verða jökulár þess og fossar, þegar fólk kann nota þær. ti Brennisteinn finst víða bæði norðanlands og sunnan °g » gefið mikinn arð ef hreinsaður og unninn, en vafasamt að h verði unninn fyrst um sinn, því efnafræðinga jafnt sem fé vat ar. Hitt liggur nær, að nota innlend byggingarefni meira en % er og um leið minka innflutning á timbri, sem nú kostar lan • menn yfir million krónur á ári. Hús bygð úr íslenzkum með tvöföldum veggjum og tróði á milli (mómold eða ðs ^ held eg verði bæði hlýrri og traustari, en steinsteypuhúsin 111 | þunnum og einföldum veggjtim. Húsveggir, held eg, *ttu e að vera þynnri en 20 — 24 þm. (nl. 8-j-6+ó eða 8+8+8) ^ hafa minst 15m3 loftrýmis á mann. Fjöldi bænda eru nó^ar að byggja steinsteypuhús í stað torfbæanna, á 30 — 40 Þl5sj.ft í fbse'113 fnun1: hvert. Haldi þeir því áfram, þá verður innan skamms sveitum og fjöldi bænda gjaldþrota. Betra að láta tor standa fyrst um sinn og reyna að vinna úr íslenzkum e Til að rannsaka steintegundir íslands og vinna úr þeim, q þjóðin að leggja fram vissa upphæð, þó ekki væri nema 2 ^t krónur og koma upp rannsóknarstofu hér norðanlands, ia sett'

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.