Fylkir - 01.04.1921, Qupperneq 96

Fylkir - 01.04.1921, Qupperneq 96
96 hefur ei aðeins verið landbúnaðinum og þjóðarheildinni til stór hnek^s síðustu árum, heldur hefur aukið veikindi í kaupstöðunum og er á g°0 vegi með að gera flest öll sjávarþorp íslands og flesta kaupstaði að °mer. um ef ekki að pestarkýlum á þjóðlíkamanum, alveg eins og stórborgirní*r lendis voru flestar orðnar, áður en heimsófriðurinn skall á, vegna eyðsluse ’ atvinnuleysis og ofmérgðar. En hér eins og þar, ræður fjöldinn, yfirV°. (|1 láta það vera, eða treysta sér ekki, að fyrirbjóða vitlausar skemtanir °S 1 vitlausa aðsókn sveitalýðsins til þorpanna. — Hér eins og erlendis n heimskan brotizt til valda og útbreiðir nú atvinnuleysi og landauðn. .g Tímarit Verkfræðingafélags íslands, 5. árg., 5. og 6. hefti, flytur heilf”1 erindi, er hinn nýútskrifaði rafurmagnsfræðingur, Steingrímur Jónsson, um fossamdlið 17. Nóv. s.l., sömuleiðis flytja þessi hefti umræður fea° manna um nýnefnd málefni. ^ Mergur málsins hjá nefndum ræðumanni er sá, að »iðnaðarskilyrðin* .f °Vðu seg’r ;nd- injög lítt rannsökuð hér á landi og lítil, að þvi er stóriðnað snertir minni iðnað örðug (42.-43. bls.); hinsvegar sé það lífsnauðsyn fyrir a þessa lands, að efla innlendan iðnað. »Ástandið er nú orðið þannig, ræðumaður bls. 42, »að aðalatvinnuvegir okkar eru orðnir svo háðir útjeU^ um viðskiftum, þrátt fyrir allar framfarirnar, að hægt er að koma öllu gi er au koi.k. inu á vonarvöl á örstuttum tíma, ef að samgöngur teppast eða útleno' ^ vilja ekki vörur okkar, meðal annars sökum þess, að framleiðslukostna inn er of hár.« Ræðum. telur það alls ekki hættujggt fyrir almenning, . Sj lendum félögum sé veitt leyfi til að virkja nokkur stærri vatnsföll lan° en þing og þjóð skuli kappkosta, nú þegar, að efla innlendan iðnað. * gjöfin á að hlynna að sem fjölbreyttustum framförum í landinu.* R* e„ telur það fyrsta skilyrði fyrir verðmæti vatnsorkunnar, að hún sé notu°. ^ eini vegurinn til þess sé sá, að hún verði notuð til iðnaðar. Hinsveg** ^ örðugt að sjá af orðum ræðumanns, hvernig raf-iðnaður getur þrifiz* n íslandi, ef »iðnaðarskilyrðin« eru eins og hann segir, mjög litil til stóri ar og til smáiðnaðar örðug; ef til dæmis leiðslukostnaður rafmagns til 5 f er nú orðinn 10 þúsund kr. til jafnaðar, það er meir eín tífalt meiri etl iyrir sex árum síðan. Ýmsar aðrar staðhæfingar ræðumanns virðast mér hugaverðar; t. d. »Bæði fallvötnin og raforkan gefa verið einskis virði* • . • Oullið misti verðmæti sitt á ófriðarárunum«. . . Gangverð vatnsorkun ^ Noregi segir höf, hafi, rétt fyrir ófriðinn, verið 20—15—10 kr. hestah' þaðan af minna. Ræðumaður berst auðsjáanlega fyrir því að opna útlen^in^ veg til vatnsfaliavirkjunar hér á íslandi. js. 1. Á fundi höldnum 15. Des. s.l., samþykti V. F. í. að skora á stjórnina: 1. Að styðja rannsóknir er miða að því, að fá ítarlega P^, ing i skilyrðum og möguleikum á islenzkum iðnaði, er noti útlend efni og vatnsafl til reksturs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.