Fylkir - 01.04.1921, Side 98

Fylkir - 01.04.1921, Side 98
Q8 n. I. 25 kr. smálestin (sjá blaðið »FjaIlkonan«, Okt. og Nóv. 1894). Lgr jj mennirnir í Reykjavík lögðu lítinn trúnað á það. Tvö ár í rennu hatn Rvík boði mínu, að útvega henni áhöld til raflýsingar, með því að 11 Elliða-árnar, sem eg sagði að gætu nægt bænum til Ijósa, suðu og him ^ eins og hann var þá; en þá hafði Rvík aðeins 4 þús. íbúa. Málið log1*3 ^ útaf og fyrst 19—20 árum síðar, vöknuðu Reykvíkingar af svefni sínum ,j það, að helztu verkfræðingar (slands fóru að rita um notkun vatnsaflsinS,. raflýsingar, matsuðu og iðju. En í ritgerð, sem Jón þorláksson birtir í ^ réttu, haustið 1913 og í byrjun ársins 1914, segir hann, að lítið verði ur ^ magninu til húshitunar, þegar það eigi að keppa við kol, seld með þá S1 . andi gangverði, n.l. 25 kr. smálestin (jafnvel 20 kr.) Vorið 1915, birtir O; á sve‘tu Hlíðdal, í Búnaðarriti Islands, 29. árg. 3. hefti, ritgerð um rafveitu bítuI’’ bœ, og fullyrðir þar (bls. 169), að þrátt fyrir hina miklu þörf á betri upPm g. verði óvíða unt að nota rafurmagnshitun vegna kostnaðarins. Þessi úrsk^ ur nefndra verkfræðinga hefur staðið óhaggaður síðan og þar með hefur jj hitun með rafmagni verið svo gott sem dauðadœmd hér á íslandi. AnðN* min er birtust sumarið 1915 í bæklingnum »RafIýsing og rafhitun * eyrar«, fengu líkar undirtektir og erindi mitt í Reykjavík 20 árum 4 Helzti reikningsmaður hér í bænum þá, fullyrti að rafmagnshitun g*h e kept við kol, seld á 25 kr. smálest, nema rafmagnið seldist á lh eyrir k^Vj ódýrt gæti þ»ð e. „ eða sem svarar 37,50 kr., kw. árið (7500 kl.st.), en svo riti^ orðið hér. Þýðingarlaust að minna á ritgerðir mínar í ýmsum blöðum, **■ j »Dugnaður Akureyrar og snilli* og »Fylkir«. Þær voru orð fyrir dauf e^ft ritgerð sinni »Vatnsorka á íslandi«, útg. í Fossanefndarálitinu 1919, seg*r J 60 Þorláksson, verkiræðingur, 94. bls., — eftir að hafa sýnt reikningslega, »ð. ^ hitun með rafmagni sé 90 falt dýrari, en húshitun með kolum, miðandi það gangverð, sem var á rafurmagni og kolum fyrir heimsófriðin, — af. hafi verið »álit allra verkfræðinga og annara, sem vit höfðu á því máh, hitun iveruherbergja með rafmagni, vœrl fjarstœða ein, sem engum 01 jj væri eyðandi að«. Hinsvegar játar hann í sömu ritgerð (98. bls.), að elt* j þýðingarmesta spor væri stígið í áttina til að bæta kjör almennings, ia’ ^ sveitum sem í kaupstöðum, ef unt væri að nota rafmagn til herbergjahiW ^ végna kostnaðarins. Eg hef bent á, bæði í fyrirléstrum og ritgerðinni ’ ^ hitun með rafmagni* (sjá 5. hefti Fylkis), að ályktanir J. Þ. verkfr. séu « Pe j. efni algerlega rangar, vegna þess að tölurnar, sem hann reiknar með> tfr hitamagn ofnkola, nýting hitans i stofu ofnum, verð rafmagnsins, ef al1 y vatnsorku, eins ódýrt eins og hér er mögulegt, vœru rangar. Læt eý — nægja að minna verkfræðinginn á það, að hitamagn kola er rnjög ^71 ^jtí' aridí og alls ekki bundið við 7000 hitaeiningar í hverju kg., sem er , af inagnið, er J. þ. telur vanalegast í ofnkolum; en er frá 3600—7600 hitaei,1,u1 í þýzkum kolum (sbr. Hiitte 458. bls. I. bd.) og eins að nýting hitaris i s

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.