Lögrétta - 01.07.1933, Síða 12
119
LÖGRJETTA
120
■Háskólavígsla
í /Trósum,
Háskólinn í Árósum(Aarhus)í Danmörku,
sem starfað hefur nú þegar í nokkur ár, var
hátíðlega vígður 11. september þ. á. og var
þar þá fjölmenn samkoma með mikilli við-
höfn. Konungshjónin og krónprinsinn voru
þar viðstödd, Stauning forsætisráðherra,
Borgbjerg kenslumálaráðherra og margt
fleira af helstu mönnum Dana. Fulltrúum
frá öllum háskólum Norðurlanda var boðið
þangað, þar á meðal rektor íslenska háskól-
ans, dr. Alexander Jóhannessyni.
Það er gamalt áhugamál Jóta, að eignast
háskóla, fyrst fram komið þegar á 17. öld,
á stjómarárum Friðriks III. Hann gaf út
skjal, sem fyrirskipaði að háskóli skyldi
reistur í Vjebjörgum (Viborg) og var þetta
skjal lengi geymt eins og annar helgidómur
þar í dómkirkj unni, en hún brann 1726 og
með henni skjalið, án þess að hinni konpng-
legu fyrirskipun væri fullnægt. Svo var hug-
myndin vakin upp að nýju á síðustu áratug-
um 19. aldar, en þá voru Árósar að verða
Og hann ljet alstaðar mikið til sín taka. Um
hann mátti á sínum tíma segja eins og
sagt var um Björnson í Noregi, að hann
væri sá stóri smiðjubelgur, sem hjeldi eldin-
um lifandi í öllum stóm“.
Matthías Jochumsson hefur kveðið löng
og snjöll minningarljóð um Grundtvig, sem
byrja svo:
„Norðurlanda Nornagesti
norræn tunga vígi brag;
hárum þul og höfuðpresti
helga vil jeg rammaslag".
Síðar í kvæðinu segir:
„Fáir greppar fyr og síðar
íundið hafa dýpri tök,
iáir betur táknið tíðar
túlkað gegnum kristin rök;
fáir hafa liugarsjónum
hærra lyft við tímans sjá,
íáir náð svo tali’ og tónum
tungurótum þjóðar frá“.
Þ. G.
höfuðstaður Jótlands. Síðan hefur bærinn
tekið miklum framförum og er nú næst-
stærsti bær Danmerkur. Lengi var um það
rætt, hver afstaða þessa fyrirhugaða jótska
háskóla ætti að verða til háskólans í Kaup-
mannahöfn, og komu margar tillögur fram
um það mál. Nefnd, sem hafði það til at-
hugunar, sat á rökstólum frá 1919 til 1925
eg tillögur hennar urðu, að stofna skyldi
jótskan háskóla í Árósum. En úr fram-
kvæmdum varð þó ekkert að svo stöddu, því
landstjórnin treysti sjer þá ekki til þess, að
beitast fyrir málinu. En 1928 tóku íbúar Ár-
ósa málið í sínar hendur og stofnuðu vísi til
háskólans á eigin kostnað. Þar fór fram
kensla í ýmsum námsgreinum með sama
sniði og tíðkanlegt er við fullkomna háskóla,
svo sem í heimspeki, norrænum málum og
bókmentum, erlendum málum, bæði eldri og
yngri, og fleiri vísindagreinum. Og nú hefur
verið reist þar stór og myndarleg háskóla-
bvgging, sem vígð var, eins og fyr segir, 11.
september. Stúdentagarður hefur einnig ver-
ið reistur þar, og veitir dr. K. Kortsen, sem
fyrir nokkrum árum var kennari hjer við há-
skólann, stúdentagarðinum forstöðu. Ýmsar
stórar gjafir hefur Árósaháskólinn fengið,
þar á meðal á vígsludeginum 20 þús. kr. frá
Karlsbergssjóðnum til þess að fullgera
skemtigarð við háskólann.
Rektor Kaupmannahafnarháskóla, dr.
Aage Friis, talaði við vígsluathöfnina um
samband jótska háskólans við háskólann í
Kaupmannahöfn, hrósaði Árósabúum fyrir
framtakssemi þeirra og flutti nýja háskól-
anum hamingjuóskir. Svo voru honum flutt-
ar hamingjuóskir frá háskólum Norðurlanda,
fyrst frá háskóla íslands, og flutti rektor
hans, dr. Alexander Jóhannesson, svohljóð-
andi ávarp, sem hann las fyrst á íslensku,
en þýddi síðan á dönsku:
„Háskóli íslands samfagnar Árósaháskóla
á vígsludegi háskólabyggingarinnar 11. sept.
1933.
Háskóli íslands fagnar því, að af aukinni
menningu og velmegun í Danmörku hefur
leitt stofnun nýs háskóla á Jótlandi, þar
sem bændamenning Dana á sjer dýpstar ræt-
ur, þar sem margir örlagaþræðir þjóðarinn-
ar hafa verið ofnir og þar sem ættjarðarást