Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 34
móður ýmist að glugganum, eða þá stanzaði á miðju gólfi og hlustaði; barði saman höndunum og byrjaði svo aftur að ganga um gólf, hraðara og hraðara en áður. En svo heyrði hann gengið innan göngiti og stigið þungt til jarðar. Læknirinn í stórum yfirfrakka, með margvafinn trefil um hálsinn, og stóra tóuskinnshúfu á höfðinu, spenta ofan fyrir eyru, snaraðist inn í stofuna. »Komið þér sælir, læknir góður!« Grímur rétti fram hægri höndina, en lyfti húfuskygninu með hinni vinstri. »Komið þér sælir, Grímur minn!« Læknirinn dró ekki vetl- inginn af hendinni, sem hann rétti Grími. »Eruð þér nú kotnnir til þess að borga skuldina?« bætti hann við og leit fast framan í Grím. Grími varð orðfall. Hann hafði ekki búist við þessu. »0-nei. — Ekki var það nú erindið að þessu sinni.« Grímur leit niður í gólfið og einblíndi á snædrifið eftir gólfinu. »Heldur hvað, Grímur minn? Pér vitið þó líklega að hún er fallin í gjalddaga fyrir nokkrum árum?« »Jú, ég veit það. — Eg finn líka sárt til þess, að ég skuli ekki hafa borgað hana enn þá. Ástæður mínar eru ekki þann veg, að ég geti borgað hana fyrir árslok, verð því að biðja lækninn um líðun fram yfir nýjárið.« «JÚ, það þekki ég. Pað hafið þér beðið um við öll árslok síðan hún varð til.« Pað varð þögti. Læknirinn gekk fram og aftur um gólfið, niðurlútur, og hélt höndunum fyrir aftan bakið. Grími var þungt um mál. Átti bágt með aö hefja erindið undir slíkum kringum- stæðum. Gat ekki fundið orð, sem skýrðu ástandið heima eins og það var. »Eg er nú kominn í sömu erindagjörðum eins og síðast. Hörnin liggja dauðveik, og áetla ég því að biðja lækninn svo vel gera, að koma heim með mér.« Grími skalf röddin. Orðin tínd- ust út úr honum slitrótt og ósamstæð. Læknirinn hélt áfram að ganga um gólf, án þess hann tæki nokkuð eftir Grími, sem stóð eins og negldur ofan í gólfið. »Einmitt það!« Læknirinn staðnæmdist frammi fyrir Grími. »Hvernig getið þér beðið um það? Pér vitið þó að ferð um há- vetur hlýtur að kosta eitthvað, og talsvert mikið svona langa leið ? Verður yður léttara . fyrir að borga skuldina, ef hún eykst um helming?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.