Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 48
128 Með lokuöum augum ég sofið hef sætt og sjálfsvona draumóra látið mig blekkja, en miður að skapandi geislunum gætt, er græða og lyfta og andvörpum hnekkja; við tælingum einatt er táprændum hætt, er trygginga-skilyrði »lánsins« ei þekkja. En iðja þín veit ég að enn þá er söm og áður á jarðbúa leiksviði víðu, þú losar af mannheimi klaka og kröm, þú kemur með eilífðar sólgeisla blíðu til þeirra, er sárþjáðir sitja í höm á svellköldu grjóti í ofviðri stríðu. Pú kemur með birtu á kvöldskygða strönd, þú krefur hið dána að lifa og standa; þú réttir að fallandi reyrleggjum hönd — þú reisir þá aftur með heilnæmum anda. Pú blómskrýðir einatt hin bliknuðu lönd, er bíða í frostviðjum líknandi handa. Að vitja um sjúka — þú veizt hvað það er, að verma, að gleðja, að hefja, að reisa, að gera þann sælan, er sorgina ber, að signa, að blessa, að frelsa, að leysa. — Ó, heilaga drotning, nú hneigi ég þér! ó heyr þú mig ávalt, er stormarnir geisa. Ég veit það ei gerla, hve vald þitt er hátt en voga þó orð mín að láta þig heyra; ég skynja að guð hefir gefið þér mátt og glöggsæi mikið og heyrandi eyra; og fyrir því, drotning mín, lýt ég nú lágt, — þér lýt ég — það bendir til annars og meira. Til eilífðar gæti ég unað mér hér og andvarpað — drukkið af ljósbrunni þínum, en stundin er komin, ég stend upp og fer, en stafaðu geislum að hollvinum mínum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.