Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 38
að segja, þegar læknirinn og aðrir sveitarhöfðingjar vóru á ferð- inni. — ^Pað er ekki neitt við börnin að gera; bara vont kvef, sem að þeim gengur,« sagði læknirinn. »Og svo þarf að hafa eftirlit með þeirn; þau mega ekki vera frammi í kuldanum, bezt að halda þeim í rúminu, að mestu.« »I)á skulum við gleðja okkur, gamli bekkjarbróðir, rétt eins og í Vík fyrstu dagana af jólafríinu. Manstu hvernig við skóla- piltar tókum á móti jólunum? En nú er öldin önnur og manni er sjaldnast leyfilegt vegna stöðunnar að taka eins ósleitilega á gleðinni.« Jólakútnum var lokið upp, og presturinn sparaði ekki neitt. Eað mátti hann eiga. Prestsfrúin var á hjólum fram og aftur, og ekki var annað að sjá en að henni hugnaðist vel að víninu, því hún var hiti liprasta að ganga um beina. »Pað gladdi mig mikið, þegar ég heyrði að þú værir kominn. Eg var nú reyndar ekki mjög hræddur um börnin, en blessuð konan verður æfinlega svo hrædd, þegar eitthvað bjátar á heilsu þeirra.« Séra Ólafur hóf upp púnskolluna, brosti til konunnar, og frú Ragnheiði fórst einkar laglega að klingja sinni kollu saman við hinar aðrar. »Ójá — ég er nú svona af guði gerð. Ég get ekki að því gert, þó ég sé hrædd um blessuð börnin okkar. Mér finst ég aldrei vera nógu varfærin hvaö heilsufar þeirra snertir, og til þess eru læknarnir, að þeir leiðbeini okkur, sem erum fákunnandi.« »Alveg rétt, frú Ragnheiður! En hvernig hefði yður fallið, hefði ég ekki komið í kveld?« »Pað hafði ég aldrei hugleitt. Eg taldi það svo víst, að þér mynduð koma. En ég er alveg viss um það, að ég hefði ekki sofnað eitt einasta augnablik fyr en læknirinn hefði verið búinn að segja mér, hvað að börnunum gengi.« »En nú skal ég segja ykkur sögu,« sagði læknirinn og kveikti í vindli. »Hann Grímur þarna frá Hamri — þessi skussi, sem ekk- ert á — kom í dag og vildi óvægur hafa mig með sér, til þess að líta á tvo krakka, sem hann á, og hann heldur að liggi í barna- veikinni. Auðvitað er sagan ekki nema hálfsögð. Hann skuldar rnér talsvert síðan ég var hjá krökkunum sem hann misti fyrir 5 árum, og hefir aldrei sýnt lit á að borga það. Samt gerir hann sig svo stóran, að biðja fyrst um líðun á skuldinni, og svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.