Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 47
127 en sífelt ég rek mig á harðlokuð hlið, er hlýðnast ei andvörpum langana minna; og bæn mín er ónýt að berjast þar við — mig brestur hinn ákveðna lykil að finna. En, blessaða kvöldsól, þig byrgja ei ský, þú brosir nú við mér í töfrandi ljóma. Pú heillar mig veikan svo vinleg og hlý, þú vekur í brjósti mér unaðar róma; og einverustundin hún styttist á því, ef strengjunum instu ég leyfi að hljóma. I æsku ég sá þig með ylgeisla krans urn enni og brjóst þér á hásumar kvöldum; þá steigst þú við fjallstinda fornhelgati dans og fléttaðir hár þitt í glóandi tjöldum. Svo fluttir þú kveðju frá manni til manns í mjúkum og titrandi ljósvakans öldum. Og jökulinn bræddi þín brennheita glóð og börnunum rósknappa fékst þú í hendur, og hvar sem að geisli þinn glóbjartur stóð þar grænkuðu dalir og ylnuðu lendur; og frjálsgefin, dillandi fagnaðarljóð þér fjallgnípur ómuðu, heiðar og strendur. Og kuldinn, sem ónot þeim einstæða bjó, hann utidan þér sneri til fjarlægra stranda, og ylur þinn beiskjuna’ úr bikarnum dró — þú breyttir því veiklaða’ í þolgæðis anda. Við töfrandi barm þér hið bansærða hló, því bros þitt er engill, er greiðir úr vanda. Hve oft hef ég litið þig, eilífðar dís, frá árdögum lífs míns til þessarar stundar. En nú fyrst úr lokhvílu ljóðið mitt rís og léttfætt og hjúfrandi’ í arma þér skundar. Nú skil ég — án yls þíns hver frjóangi frýs og fræbrumið tárviðkvæmt hnígur til grundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.