Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 49
129 og leiddu í brjóst þeim að breyta’ eftir þér og biðja þig ásjár á lífsferli sínum. III. LITLI LÆKURINN. Má ég syngja, litli lækur? Leiðist þér að hlusta á mig? Undarlega er þér farið, ei til hlítar skil ég þig. — Ertu að hlæja, litli lækur? Líkar þér það svona vel, að þú skulir alla daga eiga göngu’ um harðan mel? — Létt um hlátur víst þér væri, væri alt af sólskinsstund og þú mættir einatt ferðast yfir rósum skrýdda grund. Eða hvað ? Tú syngur — syngur syngur dátt á grýttri braut. Ertu að syngja um mig, er muni miskunþurfi’ á bylgjuskraut? Ertu að syngja um börn, sem biðja, bíða, vona, elska, þrá? Viltu ljá þeim hjálp og huggun, hefta kvein og þerra brá? Eða hvað — þú grætur — grætur, góði lækur, er það satt? Hver er orsök? Titrar — titrar tára-bára og vellur hratt. — Ertu að gráta, litli lækur, langar þig að verða stór? Mylja klappir, hrista hamra, hrópa’ í víðum bjarga kór? Langar þig að fossa’ og freyða, fara’ í leik með stórum ám, fleyta bátum, fiska geyma, fleygja sorpi að ægi blám? Má ég spyrja, litli lækur, langar þig að fara beint? Sá mun einmitt viljinn vera, veit ég slíkt þú hefir reynt; allir verða að una krókum, annars gengur ferðin seint. Verður fyrir klett að krækja, komi hann á vegi í ljós, Ei má heldur berja og brjóta bakkann þar sem lifir rós. En ef ferðin ójafnt gengur, eigi er kyn þótt breytist lund: þá er hlegið, þá er sungið, þá er grátið marga stund. — Hlæðu og syngdu, litli lækur, leyfðu tára gulli að sjást. Enga dóma frá mér færðu, — færðu bara mína ást. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.