Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 13
73 höfðingjanna? Ég vona, að svo sé ekki. Ég vil vona, að ein- hverstaðar meðal þeirra, sem lögum og lofum ráða í álfu vorri, finnist a. m. k. einn, þótt seint sé, er minnist þess, að vér erum gæzlumenn, eigi þjóðar vorrar einnar, heldur þeirrar allsherjar arf- leifðar hugsunar, listar og siðmenningar, sem vér erum bornir til, en sem niðjar vorir eiga ef til vill eftir að sjá í rústum sakir þessa hins blinda ofstopa og æðis. þýtt hefir MATTH. JOCHUMSSON. íslenzk sálarfræði ÁGÚST H. BJARNASON: ALMENN SÁLARFRÆÐI. Til notkunar við sjálfs- nám og í forspjallsvísindum. Reykjavík 1916. XVI -f- 344 bls. — Kostar 10 kr. 1. Engin vísindagrein er jafnvel fallin til þess, að vera undir- staða sannrar mentunar og sálarfræðin. Með orðin »þektu sjálfan þig« að leiðarstjörnu komust spekingar fornaldarinnar upp á há- tinda andlegs þroska, þó að þeir að almennri þekkingu stæðu skólabörnum nútímans langt'að baki. Hugsum eitt augnablik um, hvað Sókrates vissi í landafræði, náttúrufræði, stjörnufræði, sögu! . Pað hefur ekki verið á marga fiska. En hann kunni að hugsa og athuga sjálfan sig og aðra. Petta á ekki að vera nein hvöt til þess, að láta þekkingarauð 20. aldarinnar ónotaðan. En það getur . orðið tilefni til margvíslegra hugsana, fyrst og fremst þessarar: gerum vér í almennri mentun nútímans nokkurn skynsamlegan greinarmun á aðalatriðum og aukaatriðum ? Ég skal ekki leiða getum að, hvað þess verður langt að bíða, en ég veit með vissu, að sú tíð kemur, að sálarfræðin í sambandi við rökfræði, siðspeki og lífernislist verður einn af meginþáttunum í námi hinna lærðu skóla. Hún kemst meira að segja alla leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.