Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 18
7« og hreyfinæmur = visuel, auditiv, motorisk. Pefnæmur er í bókinni notað í venjulegri merkingu, um skynjunina, en þá ætti sjónnæmur ekki að vera um annað en skarpa sjón. Og vafasamt er, að sjónskerpa sé uppruni þess, að maðurinn sér hlutina í huga sér. Hvort maður er sjónnæmur, er venjulegast undir auganu komið; hvort hann er visuel, er undir heilanum komið, þ. e. a. s. er sálareigind. Er hægt að kalla Beethoven hlustnæman, eftir að hann varð heyrnarlaus? En auditiv hefur hann áreiðanlega verið. Eg vil stinga upp á orðunum sjónkvæmur, hljóðkvæmur, og hreyfikvæmur. Pó að Beethoven væri heyrnarlaus, var hann maður hljóðkvæmur, honum komu tónar (í hug). K í m n i = humor nær aðeins yfir part af því hugtaki og það hinn ómerkasta, og ekki mundi Höfiding vilja nefna hinn æðra húmor (»Den store humor«) því nafni. Neyðumst vér ekki til þess, að veita því orði þegnrétt í málinu, þó að ekki fari vel á því (það er þó ekki verra en amor, dmor eða afmorí). Gilda þýðingu þess fáum við aldrei. Miðmögnun = koncentration finst mér ljótt orð og hugsað nær erlenda orðinu en þyrfti. Hugsunin er, að allir kraftar sálar- innar hverfa í eina stefnu, beinast (er beitt) að einu marki. Eg vildi stinga upp á einbeining eða einbeiting (smbr. ein- beittur). Einbeiting viljans finst mér láta betur í eyrum en mið- mögnun viljans. Höf. hefur áður í rökfræði sinni notað orðin sérhæfa og sérhæfing = abstrahere og abstraktion. En þegar maður hefur aðrar samsetningar með sér- í huga, hlýtur manni að detta í hug önnur merking í þessum orðum, nefnilega specialisere og specialisering. Og í þeirri merkingu hef ég lengi notað þessi orð (þó ekki á prenti, að ég held) og vil ógjarnan sleppa þeim. Pegar talað er um verkaskiftinguna í þjóðfélaginu á annan bóginn og lög þess, reglur og samhögun á hinn, verður það ekki betur sagt á íslenzku, en að þjóðfélagið stefni bæði að því, að sérhæfa og samhæfa einstaklingana. Ef orðin geta ilia staðið í þessum tvenn- um merkingum, verða þær, sem langsóttari eru, að þoka. En því miður hef ég ekki getað fundið neitt gott frumvarp til þýðinga á orðunum abstrahere og abstraktion. IV. Um enga vísindabók held ég það gildi fremur en kenslubók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.