Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 23
011 er bjargabrún brösuð gaddi, síðan um sólhvörf sofa fossar. Draga dáleiddar djúpt og seint andann, örmagna, elfur og lind. Sitja á seiðhjalli, syngja galdra úrig austræna og angurboða. Beit og bjargráðum bölva þær norður og niður fyrir neðstu hellur. Viðra vonir manns vanga sína, dregnar af djúpu drauma sundi; Fnmgrar hlust eftir hlákunið, augu innfallip eftir sólbráð. Snýtti snjóflóði snakill hlíð yfir alsnakta önd í svefni. Svifti sálu í saltan mar einhver afspyrnu yfir-drotnan. Hrökk upp huglítill héri draumsjóna, komst í klæði, kipti á sig skóm, hratt upp hurðu og hvarflaði augum öndóttum út í buska. Sína sérvizku sjálfsrnensku þræll hafði í hringrás hvaðanæfa: upp um öræfi, út um sæ, hátt á himni og á hlaðvarpa. Flýgur fjaðrahvít fálka hálfsystir yfir ördeyðu upprisudags — leitar lyngtætlu lágt í dal, fer á fjallsnibbu, finnur ekki. Pruma þverhníptir Pjófaklettar mitt í mannabygð miðlingadals; gefa gleraða geitaskóf lands vors langsveltri loðinfætlu. Hleypur um hlaðvarpa hverjan dag snotur snarfætla, Snælandi trygg; móti mjölgjafa mælir þökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.