Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 35
95 með, sem hvorki er við barna hæfi, né einu sinni hættulaust, að fá börnum í hendur. Til þess nú að gefa mönnum hugmynd um, hvernig slíkum barnaútgáfum af þjóðsögum er hagað í öðrum löndum, og jafnframt að færa lesendum Eimr. meðal æskulýðsins dálítið til smekks af íslenzkum æfintýrum, ætlum vér nú í þessu og næsta hefti að flytja þrjú þeirra, með myndum eftir enskan listamann, og höfum vér í valinu auðvitað verið bundnir við þau, sem .myndir voru gerðar við. Mætti þá ske, að það gæti orðið hvöt og uppörvun fyrir unga og uppvaxandi listamenn íslenzka til að gera myndir við önnur íslenzk æfintýri og þjóðsögur vorar yfirleitt. Og væri þá betur farið en heima setið. V. G. Sagan af Hringi kóngssyni. Eftir BRANhRÚÐI BENÓNÍSDÓTTUR. Pað var einu sinni kóngur og drotning í ríki sínu. Pau áttu sér eina dóttur, sem Ingibjörg hét, og einn son, er Hringur hét. Hann var hugdirfskuminni, en tignir menn gerðust á þeim tíma, og enginn var hann íþróttamaður. Þegar hann var 12 ára, reið hann á skóg með mönnum sínum einn góðan veðurdag að skemta sér. Teir ríða lengi, þar til þeir sjá hind eina með gullhring um hornin. Kóngsson vill ná hindinni, ef kostur væri. Þeir veita henni eftirför hvíldarlaust, þangað til allir eru búnir að sprengja hesta sína, og loks springur hestur kóngssonar líka. Pá laust yfir þoku svo svartri, að þeir gátu ekki séð hindina. Voru þeir þá komnir langt frá öllum manna- bygðum, og vildu fara að halda heim á leið aftur, en voru farnir að villast. Gengu þeir nú allir samt, það sem horfði, þangað til hverjum fór að þykja sinn vegur réttur. Skildu þeir þá og fóru sinn í hverja áttina. Nú er að segja frá kónssyni, að hann er viltur, eins og hinir, og ráfar eitthvað í ráðleysu, þangað til hann kemur í dálítið r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.